Langstökk hefur lítið verið í sviðsljósinnu hér á HUGA,þannig ekki veiti af því að skrifa lítið um langstökk.
Ég ætla því að skrifa um James Beckford!
James kemur frá jammæku og fæddist í litlu sveitaþorpi skmmt frá höfuðborginni þar.
Mamma hans og pabbi voru mjög fátæk og gat þau því ekki borgað fyrir hann í frjálsum íþróttum .Hann hafði hinsvegar mætt á eina æfingu og þjálfarin sá hvað hann var efnilegur og bauð foreldrum hans að hann myndi borga fyrir þau.
Þau þáðu náttúrlega boðið og síðan hefur James æft frjálsar íþróttir.
Hann var aldrei heimsmeistari unglinga af því að strákur að nafni Randy Williams settu heimsmet unglinga árið 1972 og stökk hann 8,34 sem er frábær árangur.
James varð heimsmeistari níunda júní á þessu ári og stökk hann 8.41 metra sem er frábær árangur.
Samt finnst mér skrítið að þessi Randy eigi ekki heimsmetið af því hann stökk 8,34 þegar hann var UNGLINGUR.
Hafið þið samt ekki pælt í því hvernig það er hægt að stökkva svona langt án þess að nota trampólín!.
Heimsmetið á Mike powell frá bandaríkjunum og hann stökk 8,95 árið 1991 í tokyo