Sjöttu Ólympíuleikarnir áttu að fara fram í Berlín árið 1916.Þegar ljóst var að ekki varð séð fyrir endann á heimstyrjöldinni var leikunum frestað og Cubertin ákvað að þótt leikarnir feldu niður teldust þeir samt með eins og það tíðkast til forna.Hinir aflýstu leikar árið 1996 eru því sjöttu ólympíuleikarnir nútímans
Í ársbyrjun 1914 fór stjórn ÍSÍ að hyggja þáttþöku íslendinga í leikunum og samþykkti að”skipa nefnd til að sjá um tamningu íþróttamanna í Reykjavík til undirbúning”fyrir þá.
Stefna átti að því að íslendingar tækju þátt í leikunum sem sjálfstæð þjóð en ekki ósjálfsstæð þjóð og íslenska glíman yrði framvegis ein af íþróttum leikanna.
Stjórnin hugðist eiga fulltrúa á ólympíuþinginu um sumarið og skrifaði alþjóðaóglympíunefndinni bréf þar sem hún fót þess á leið við nefndina að hún viðurkenndi ÍSÍ sem “ólympísku nefnd íslensku þjóðarinnar” og samkvæmt því að veita fulltrúum íslendinga atkvæðisrétt á alþjóðafundinum í parís,og veita íslendingum sjálfstæða þáttþöku á ólympíuleikunum framvegis. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tókst ÍSÍ ekki að senda fulltrúa á þingið og þegar heimsstyrjöldin var skollin á aðhafðist hún ekkert frekar í þessu máli