Árangur Völu Flosa í sydney 2000 Hér ætla ég að tala einhvað um Völu flosadóttur enn og aftur

frjálsíþróttasamband ‘Islands veitti þeim Völu Flosadóttur og Vilhjálmi Einarssyni viðurkenningar árið 2000 fyrir að hafa unnið til verðlauna á Ólympíuleikunum.
Eins og er mjög þekt hér á Íslandi var Vilhjálmur fyrsti Íslendingurinn sem vann til verðlauna á þessum leikum þegar hann vann silfurverðlaun í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbonrne (ég held að þetta ek skrifað svona) í Ástralíu árið 1956. Vala fylgdi svo í kjölfar Vilhjálms þegar hún vann til bronsverðlauna í stangarstökki í Sydney fyrir einu ári ’I ólempíuleikunum í sydney 2000. (Þessi samtöl copyaði ég)
Það er fagnaðarefni fyrir okkur öll að fá að hafa þessi tvö á sama pallinum þetta afreksfólk sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra þegar hann afhenti þeim Vilhjálmi og Völu verðlaunin í gyllta sal Hótel Borgar. Þau voru í fararbroddi" hvort í sínu fagi, hvort á sínum tíma.
Öllum Ólympíuförum Íslands í frjálsum íþróttum frá upphafi var boðið til þessarar verðlaunaafhendingar og mátti sjá marga af bestu íþróttamönnum landsins á Hótel Borg í gær, ásamt forseta Íþróttasambands Íslands Ellert B. Skram.



Hér eru upplísingar um Völu flosadóttur

Fædd: 16. febrúar 1978
Íþróttagrein: stangarstökk
Félag: ÍR.
Besti árangur: Innanhúss: 4.16m ´96, 4.20m ´97, 4.44m ´98, 4.45m '99.
Utanhúss: 4.17m ´96, 4.10m ´97, 4.36m ´98.

Ég er mjög spenntur þangað til að næsta Frjálsíþróttamót
komi til þess að fylgjast með þeim sem eru að keppa!