Heimildir fékk ég úr TBR í 60 ár Ég copyaði þetta ekki heldur skrifaði ég upp úr bók og breitti textunum svolítið! Árið 1938 kom hingað til lands danskur maður í skamman tíma og kunni eins og margir landar hanns nokkuð fyrir sér í badmintoni. Þessi maðurhét Ingvad jörgesen varð jóni hvatning til að stofna félagsskap um íþróttina. jón var rótgróinn ír-ingur og hafði ætíð keppt fyrir félagið í fimleikum, en honum þótti þó ekki fýsilegt'að badminton yrði deild innan félagsins. Hann taldi vænlegra að stofna sérstagt félag meðal annars að fólk ú öðrum félögum vildi spila badminton. Hann boðaði því að menn og konur sínar til sín seinni hluta nóvembermánaðar 1938 til viðræða um stofnun íþróttafélags, sem myndi beita sér fyrir iðkun bæði badmintons og tennis. Þar var kosin nefnd til að undirbúa stofnfund. nefnd þessa skipuðu auk Jóns, Friðrik sigurbjörnsson, kjartan hjaltseted, unnur brihem og oddný sigurjónsdóttir. Nefndin tók þegar til starfa og vann rösklega að undirbúningnum. Innan við tvær vikur liðu frá myndum nefndarinnar þar til boðið var til stofundar tennis og badmintonfélags reykjavíkur.


Fundurinn var haldinn í oddfellwoshúsinu þann 4 desember 1938 klukkan 2. Jón JJónsson setti fundinn og tilnefndi ÁRNA ÞÓRÐARSONAR FUNDSTJÓRA. Árni tók nú þegar við fundstjórn en oddný sigurjónsdóttir var fundritari. Á fundinum sátu 29 manns einkun tennisfólkbæði úr ír og knattspyrnufélagi reykjavíkur,KR. þarna voru einnig Benedikt waage forseti Íþróttarsambadndi Íslands og danskileiðbeinandinn Ingvand jörgesen en hann fór stuttu eftir fundinn ú landi til dammerkur. Jón Jóhanesson rakti fyrstu nauðsin þess að stofnafélag og hlúa betur að tennis og badmintoníþróttunum. Hann taldi um að skilyrði fyrir tennis væru slæm og eins og veðráttan hérna er einkun léleg fyrir badmintoníþróttum. Hann taldi um að líka væri mikil húsnæðiseklu áhaldaskorts og þjálfaraleisi. jón taldi að helsta markmið félagsins yrði að koma upp eigin húsi eins fljótt og menn gátu. Eftir ræðu jóns var lagt fram lagafrumvarp sem undirbúnigsnefnd hafði samið og allar greinar þess samþykktar og voru allar greinar þess samþykktar með öllum greiddum atkvæðum. Síðan var gengið til stjórnarkosninga. Jón var kosinn fyrsti formaður félagsins með lófataki en hann var sá eini sem tilnefndur var. Síðan voru aðrir stjórnfélagar kosnir skriflega. eftiruppástungur var gengið til atkvæða og voru þau MagnúsAndrésson, Friðrik Sigurbjörnsson, Kjartan Hjaltested og Oddný sigurjónsdóttir kosin í stjórn félagsins. Ásta benjamínsson og bergþór Þorvaldsson hlutu næstflest atkvæði og tóku þau sæti í varastjórn. Þá voru þeir páll Þorgeirsson og Haukur Eyjólfsson kosnir til endurskoðendur. Í lok fundar tók ingvad jörgesen til máls Lýsti hann þróun badmintoníþróttarinar í dammörku og lét í ljósi ánægu sinni yfir stofnun tbr en þannig hefur nafn félagsins skammtafað frá upphafi. Benidigt g. waage þakkaði honum fyrir ræðunaog jón þakkaði einnig jörgesen fyrir þá kennslu sem badmintoniðkendur hefðu hlotið og þann hátt er hann hafði átt í stofnun félagsins. Eftir það var fundi slitið.