Aþena 1896

Gríska þjóðin tók vel tíðindum um að halda ætti fyrstu ólempíuleika
nútímans í höfuð borg landsinns. Sömu sögu er að þó ekki að sega af grískum stjórnvöldum. Gríska ríkið rambaði á barmi gjaldþrots og því vildu stjórnvöld ekki veita fé til undirbúnings leikunum. Tricuplis forsætisráðherra lagðist gegn leikunum og tókst að flesta í undirbúningsnefndþeirra til að leggja niður störf.
Coubertin sem hafði komið á nefndinniá fór eftir langa dvöl í Aþenu, sá þá sitt óvænna og gekk á fund grikklandskonungs og bað hann að leisa málið. Konungurinn valdi leikanna og Tricupuis var að sega af sér. Í ársbyrjun 1895 tók ný undirbúningsnefnd til starfa undir forustukonungs. nefndin þurfti að glíma við mörg vandamál áður en leikarnir hófust. Aðstaða til keppni í flestum íþróttargreinum voru tæpast til. Til þess að kosta nauðsinlegustu mannvirki var hafinn fjársöfnunungsins, Georgios Averoff, sem í Alexandríu í Egyptarlandi. en það vantaði leikvang, hjólreiðarbraut og skotbakka. en svo reddaðist það allt saman en brautirnar voru ekkert voðalega góðar en svona var þetta í gamla daga!