Arnar Már Þórisson FH keppir á Olympíudögum æskunnar í spjótkasti.

Arnar Már keppir miðvikudaginn 30. júlí og vonumst við FHingar eftir góðum árangri frá honum.





Dagskrá Íslands á Sumarhátíð Ólympíudaga
Evrópuæskunnar í París 2003



Keppnisdagskrá:
Meðfylgjandi tafla sýnir á hvaða dögum og hvenær tíma dagsins keppnir í öllum íþróttagreinum fara fram.

Íþróttagrein: 28. júlí 29.júlí 30.júlí 31.júlí 01. ágúst
Borðtennis 10:00-19:00 10:00-18:45 10:00-18:45 10:00-18:45 10:00-17:15
Frjálsar 15:00-18:45 15:00-18:30 15:00-18:35 15:00-18:00
Júdó 14:00-18:00 14:00-18:00 14:00-18:00 14:00-18:00
Knattspyrna 15:30/17:30 15:30/17:30 15:30/17:30 10:00/14:00/16:00
Sund 09:30/17:00 09:30/17:00 09:30/17:00 09:00/16:00
Fimleikar 10:00-20:30 16:00-20:30 14:00-17:30

Nánari dagskrá er sem hér segir:

Laugardagur 26. júlí:

Kl. 05:00 Brottför frá ÍSÍ
Kl. 07:45 Brottför með FI 542 til Parísar
Kl. 13:05 Lent í París
Kl. 14:30 Komið á gististað
Kl. 16:00 Fundur ÍSÍ með flokksstjórum.

Sunnudagur 27. júlí:

Kl. 17:00 Tækninefndarfundir - Borðtennis, Frjálsar íþróttir, Júdó, Knattspyrna, Sund.
Kl. 17:00 Læknafundur
Kl. 21:00 Opnunarhátíð

Mánudagur 28. júlí:

Kl. 09:30 Keppni í sundi: Undanrásir: 400m skrið stúlkna, 100m skrið drengja, 100m flug stúlkna, 200m bak drengja, 200m bringa stúlkna, 200m fjórsund drengja, 4x100m skrið stúlkna og 4x100m skrið drengja.
Kl. 10:00 Keppni í borðtennis: Einliðaleikur drengja
Kl. 14:00 Keppni í borðtennis: Einliðaleikur stúlkna
Kl. 15:00 Keppni í frjálsum íþróttum: Stangarstökk stúlkna (riðill 1) - Langstökk stúlkna (riðill 1)
Kl. 15:30 Keppni í Knattspyrnu: Ísland - Írland
Kl. 16:30 Keppni í borðtennis: Tvenndarleikur
Kl. 16:30 Keppni í frjálsum íþróttum: 800m hlaup stúlkna - undanrásir - Langstökk stúlkna (riðill 2)
Kl. 17:00 Tækninefndarfundur - Fimleikar
Kl. 17:00 Keppni í frjálsum íþróttum. 100m hlaup drengja - undanrásir - Stangarstökk stúlkna (riðill 2)
Kl. 17:00 Keppni í sundi: Úrslit: 400m skrið stúlkna, 100m skrið drengja, 100m flug stúlkna, 200m bak drengja, 200m bringa stúlkna, 200m fjórsund drengja, 4x100m skrið stúlkna og 4x100m skrið drengja.
Kl. 17:30 Keppni í frjálsum íþróttum: 100m hlaup stúlkna - undanrásir
Kl. 18:00 Keppni í frjálsum íþróttum: 1500m hlaup drengja - undanrásir
Kl. 18:30 Keppni í frjálsum íþróttum: 100m hlaup drengja - úrslit
Kl. 18:45 Keppni í frjálsum íþróttum: 100m hlaup stúlkna - úrslit

Þriðjudagur 29. júlí:

Kl. 09:30 Keppni í sundi: Undanrásir: 400m skrið drengja, 100m skrið stúlkna, 100m flug drengja, 200m bak stúlkna, 200m bringa drengja, 200m fjórsund stúlkna og 4x200m skrið-mix.
Kl. 10:00 Keppni í borðtennis: Tvíliðaleikur drengja
Kl. 10:00 - 20:30: Keppni í fimleikum
Kl. 10:30 Keppni í borðtennis: Tvíliðaleikur stúlkna
Kl. 14:00 Keppni í júdó: -81kg og -73kg - undankeppni
Kl. 15:00 Keppni í borðtennis: Einliðaleikur stúlkna
Kl. 15:30 Keppni í knattspyrnu: Ísland - Danmörk
Kl. 15:30 Keppni í frjálsum íþróttum: 100m grind stúlkna - undanrásir
Kl. 17:00 Keppni í frjálsum íþróttum: 1500m hlaup stúlkna - undanrásir
Kl. 17:00 Keppni í júdó: -81kg og -73kg - úrslit
Kl. 17:00 Keppni í sundi: Úrslit: 400m skrið drengja, 100m skrið stúlkna, 100m flug drengja, 200m bak stúlkna, 200m bringa drengja, 200m fjórsund stúlkna og 4x200m skrið-mix.
Kl. 17:15 Keppni í borðtennis: Einliðaleikur drengja
Kl. 18:00 Keppni í frjálsum íþróttum: 100m grind stúlkna - úrslit
Kl. 18:30 Keppni í frjálsum íþróttum: 3000 m hlaup drengja

Miðvikudagur 30. júlí:

Kl. 10:00 Keppni í borðtennis: Einliðaleikur drengja
Kl. 14:00 Keppni í borðtennis: Einliðaleikur stúlkna
Kl. 14:00 Keppni í júdó: -66kg og -60kg - undankeppni
Kl. 15:00 Keppni í frjálsum íþróttum: Spjótkast drengja (riðill 1)
Kl. 15:20 Keppni í frjálsum íþróttum: Langstökk stúlkna - úrslit
Kl. 16:00 Keppni í frjálsum íþróttum: 800m hlaup stúlkna - úrslit. - Stangarstökk stúlkna - úrslit.
Kl. 16:15 Keppni í frjálsum íþróttum: Spjótkast drengja (riðill 2)
Kl. 16:30 Keppni í borðtennis: Tvenndarleikur - 16 manna úrslit
Kl. 16:30 Keppni í frjálsum íþróttum: 200m hlaup drengja - undanrásir
Kl. 17:00 Keppni í júdó: -66kg og -60kg - úrslit
Kl. 17:15 Keppni í borðtennis: Tvíliðaleikur drengja og stúlkna - 8 manna úrslit
Kl. 18:00 Keppni í borðtennis: Einliðaleikur drengja - 32 manna úrslit
Kl. 18:45 Keppni í borðtennis: Einliðaleikur stúlkna - 32 manna úrslit



Fimmtudagur 31. júlí:

Kl. 09:30 Keppni í sundi: Undanrásir: 50m skrið stúlkna, 1500m skrið drengja, 400m fjórsund stúlkna, 200m flug drengja, 100m bak stúlkna, 100m bringa drengja, 200m skrið stúlkna og 50m skrið drengja.
Kl. 10:00 Keppni í borðtennis: Einliðaleikur drengja - 16 manna úrslit
Kl. 10:45 Keppni í borðtennis: Einliðaleikur stúlkna - 16 manna úrslit
Kl. 15:45 Keppni í frjálsum íþróttum: 200m hlaup drengja - úrslit.
Kl. 14:00 Keppni í júdó: -55kg og -50kg - undankeppni
Kl. 16:00 Keppni í fimleikum
Kl. 16:40 Keppni í frjálsum íþróttum: 1500m hlaup stúlkna - úrslit. - Spjótkast drengja - úrslit.
Kl. 17:00 Keppni í frjálsum íþróttum: 2000m hindrunarhlaup drengja.
Kl. 17:00 Keppni í júdó: -55kg og -50kg - úrslit
Kl. 17:00 Keppni í sundi: Úrslit: 50m skrið stúlkna, 1500m skrið drengja, 400m fjórsund stúlkna, 200m flug drengja, 100m bak stúlkna, 100m bringa drengja, 200m skrið stúlkna og 50m skrið drengja.

Föstudagur 1. ágúst:

Kl. 09:00 Keppni í sundi: Undanrásir: 800m skrið stúlkna, 400m fjórsund drengja, 200m flug stúlkna, 100m bak drengja, 100m bringa stúlkna, 200m skrið drengja, 4x100m fjór stúlkna og 4x100m fjór drengja.
Kl. 10:00 Keppni í knattspyrnu: Leikið um 5. - 6. sæti
Kl. 14:00 Keppni í knattspyrnu: Leikið um 3. - 4. sæti
Kl. 14:00 Keppni í fimleikum.
Kl. 16:00 Keppni í knattspyrnu: Leikið um 1. - 2. sæti
Kl. 16:00 Keppni í sundi: Úrslit: 800m skrið stúlkna, 400m fjórsund drengja, 200m flug stúlkna, 100m bak drengja, 100m bringa stúlkna, 200m skrið drengja, 4x100m fjór stúlkna og 4x100m fjór drengja.
Kl. 20:00 Lokahátíð

Laugardagur 2. ágúst:

Kl. 10:30 Brottför út á flugvöll
Kl. 14:15 Brottför frá París
Kl. 15:45 Áætluð lending í Keflavík
Kl. 16:45 - 17:00 Brottför með rútu frá Keflavík til Reykjavíkur
Kl. 17:30 - 18:00 Áætluð koma í Laugardalinn