
Í fyrra voru 4 sem skiptu með sér gullpottinum, en þeir aðilar höfðu unnið öll mótin 6 en það verður að gera til að eignast hlut í pottinum, þannig að þeir sem fá hlut í pottinum eru sannkallaðir drottnarar í sinni grein. Einnig þurfa sigurvegaranir að keppa á Lokamóti frjálsíþróttamanna sem verður haldið í Mónakó í september.
Gullmótin eru hluti af stigakeppni Alþjóða frjálsíþróttasambandinu (IAAF) en stig sem keppendur vinna sér inn þar hafa tvöfalt vægi á við önnur mót.
Mótið verður sýnt í sjónvarpinu á morgun kl. 23:25 og verður það hann Þráinn Hafsteinsson sem verður aðal fræðimaðurinn í útsendingunni. (Hann er þjálfarinn minn)
Mótið verður svo endursýnt á Laugardaginn kl. 16:00.
Takk fyrir
© bgates
heimildir - ruv.is