Haile Gebrselassie Haile Gebrselassie fæddist þann 18. apríl árið 1973 í Eþíópíu.
Hann er 1.65 m á hæð og vegur 54 kílógrömm.
Jæja, nóg um það…
Hann er besti (og þá meina ég langbesti) 10.000 m hlaupari í heiminum. Hann á heimsmetið í 10.000m hlaupi, 5.000m hlaupi. Hann hafði ekki tapað 10.000m hlaupi í 8 ár, eða frá því árinu 1993 til 2001 þegar hann varð annar á HM í Edmunton eftir að Kenýamennirnir léku hann grátt. Hann fékk gullið á ÓL í Sidney 2000 og Atlanta 1996, og stefnir á gullið í Aþenu 2004 á næsta ári.
Heimsmetstíminn hans í 10.000m er 26:22.75 min og setti hann það í Hengelo í Hollandi þann 1. júní 1998 og í 5.000m er tíminn 12:39.36 min og setti hann það í Helsinki í Finnlandi aðeins 12 dögum síðar eða þann 13. júní 1998.

Takk fyri