Sælir kæru Hugarar,

Ég er hætta sem stjórnandi á Fræga fólkið og er því auglýst eftir nýjum stjórnanda.

Umsækjendur þurfa að sjálfsögðu að hafa áhuga á áhugamálinu og þurfa að uppfyllar kröfur settar af Huga sem eru eftirfarandi

Notandi þarf að hafa náð 16 ára aldri.
Notandi þarf að hafa sent a.m.k. inn 10 greinar og sýnt fram á hann sé ágætis penni.
Þarf að hafa náð 1000 stigum á hugi.is
Þarf að hafa vit á áhugamálinu sem sótt er um
Þarf að hafa sent inn greinar í viðkomandi áhugamál sé áhugamálið ekki nýtt
Þarf að koma reglulega inn á áhugamálið (helst á hverjum degi) til að samþykkja efni og halda utan um áhugamálið.

Kveðja,
Kalli/Gretti