Allt í lagi, eins og flestir sjá er þetta áhugamál mjög dautt og er fólk mikið að kvarta undan því.. Ég reyni að lífga þetta aðeins upp með að gera frægu persónu vikunnar og ég vona að þið takið aðeins þátt í því.
En þið fólkið sem eruð að kvarta undan óvirkni í þessu áhugamáli - því gerið þið ekki neitt í því? Fólk kvartar og kvartar en gerir ekki sjálft í því til að gera það betra!

Allavega, þá fer ég út á land á miðvikudag í páskafrí og kem aftur á þriðjudaginn(18.ap)