Demi Lovato - Skyscraper Síðasta ár eða svo hefur ekki verið auðvelt fyrir Demi Lovato. Fyrst endaði samband hennar og Joe Jonas eftir 2 mánuði og svo fór hún í meðferð. Hún kom út í janúar og hefur útskýrt ástæðu sína fyrir að fara í meðferð og ekki hafði það neitt með drykkju eða eiturlyf að gera. Hún fékk “nervous breakdown” eins og hún sagði sjálf. Hún hefur verið með lotugræðgi næstum alla sína ævi, var farin að skera sjálfa sig og orðin þunglynd, og í meðferðinni var hún einnig greind með bipolar. Hún útskýrði þar með “skandalinn” þegar hún kýldi einn Jonas Brothers dansara, fjölskydan hennar, vinir og umboðsmaður voru með “intervention”.

En nú er Demi komin aftur “stronger than ever”, með nýja plötu sem kemur út 20.september. Skyscraper er fyrsta lagið sem kom út af plötunni og hefur það orðið rosa vinsælt í Bandaríkjunum :D

Stay Strong Demi <3