Afmælisbarnið. „Það eru mörg deyjandi
börn í heiminum sem eiga
þá hinstu ósk að fá að hitta
mig.“- David Hasselhoff


Hann er 57 ára gamall í dag.
David Hasselhoff er banda-
rískur leikari sem frægast-
ur er fyrir hlutverk sitt sem
Mitch Buchannon í sjónvarps-
þáttunum Baywatch sem á
heimsmet í áhorfi. David var
einnig þekktur tónlistarmaður
í Þýskalandi og Austurríki á 8.
og 9. áratugnum. Nú er hann
dómari í þáttunum America‘s
got talent.