Simon & Garfunkel Þetta er mynd af Paul Simon og Art Garfunkel en þeir eru frægir fyrir að hafa búið til einstaklega frumlega og frábæra tónlist í kringum árið 1970. Þeir komu saman í fyrra og fóru á tónleikaferðalag.