Í dag, 7. ágúst, eiga afmæli tveir heiðursmenn: David Duchovny, betur þekktur sem Mulder í X-Files, er 42 ára í dag, og Bruce Dickinson söngvari Iron Maiden er 44 ára í dag.
Svo er reyndar einn vinur minn 48 ára í dag, en hann er ekkert frægur (ekki enn amk… LOL!)