Robbie Williams hefur unnið dómsmál gegn Ludlow Music sem sögðust eiga allan heiður af einu lagi hans.
Lagið umtalaða “Jesus In A Camper Van” var innblásið af hluta Tónlistar sem er eign Ludlow.
Plötufyrirtæki Robbies bauð Ludlow 25% hluta við innkomu lagsins í viðurkenningarskyni, en Ludlow hafnaði tilboðinu og heimtaði allan ágóða.
Svo nýlega úrskurðaði Mr Justice Pumfrey að Robbie væri í rétti og að Ludlow ætti bara rétt á fjórungi hagnaðarins.

Og að lokum skipaði dómarinn að öll framtíðareintök diskisins skyldu ekki innihalda þetta lag.
HELLO!