Ég var að spá.. hafið þið hitt einhvern þekktan?
Þá er ég ekki að tala um einungis leikara, heldur bara þekkt fólk yfir höfuð :D

Sjálfur hef ég hitt, Örn Árnason og meirað segja pabba hans :D
Egil úr stuðmönnum, Helgu Brögu, svo fór ég á tónleika með snoop dogg(ekki spyrja afhverju :') ) og held hann hafi horft á mig svo það má segja að hann þekki mig :D
Svo hitti ég Auðun Blöndal og Simma á “í túninu heima” hátíðinni í mosfellsbæ!
Hitti svo svepppa þegar ég var búinn að sjá Gosa :D
Ég veit að mamma hefur hitt Björk og það er meirað segja til á myndbandi frá stöð 2 árið 1996 held ég, eða kannski er ekki svo langt síðan, trommukennarinn minn hitti Christophe“DOOM”Schneider og á eiginhandar áritun frá honum :D(Hitti hann á Keflavíkurflugvelli.)

Hvern hafið þið hitt?