Ég setti inn könnun um hvort að Camp Rock yrði stærra en High School Musical, og sumir vita ekki hvað Camp Rock(hah sem eru flestir) Þannig að ég áhvað að segja aðeins frá þessari mynd.

Camp Rock er um táningsstelpuna Mitchie Torres sem er mikill tónlistarunnandi og henni langar mjög í tónlistar-sumarbúðir sem kallast Camp Rock. Mamma hennar fær vinnu í eldhúsinu þar og Mitchie fær að fara í Camp Rock, ef hún hjálpar til í eldhúsinu. En til að “the queen bee”, Tess Tyler, verði ekki leiðinleg við hana, lýgur hún að mamma hennar sé formaður ‘Hot Tunes TV’ í Kína. Mitchie er feymin og þorir ekki á svið að syngja, þó að fólk segir að hún sé góð. Einn daginn heyrir Shane Gray, sem er fræg pop stjarna sem er þarna yfir sumarið til að bæta ýmind sína, heyrir hana syngja, en sér hana ekki. Hann kolfellur fyrir þessu lagi og röddinni hennar Mitchie og er staðráðinn í að fynna hana.
Shane Gray og Mitchie kynnast hvort öðru, án þess að hann veit að þetta sé hún og hann sé að leita af henni.
Myndin er um að fynna sjálfann sig og að vera sá sem maður er.

frá CampRockFan.com
Camp Rock is the newest Disney Channel Original Movie coming out on June 20th in the United States and in Canada. Camp Rock is a rock and roll Cinderella story. It features the Jonas Brothers as well as Demi Lovato, Meaghan Jette Martin, Alyson Stoner, Anna Maria Perez de Tagle and Jasmine Richards.

It tells the story of Shane Gray (played by Joe Jonas), when he is sent to music camp by his bandmates Nate (Nick Jonas) and Jason (Kevin Jonas) to music camp as a guest instructor. There he meets Mitchie Torres (Demi Lovato), a teeanger with great talent and an aspiring to be a pop singer. She can only join camp if she helps her mom work in the kitchen between classes. Once her secret is revealed, she is banned from all camp activities. Mitchie writes a song and sings it, only to be overheard by Shane. Not seeing who was singing, Shane sets out to find the girl with the beautiful voice that made him remind of the music that he used to love.

(Aðal)hlutverk;
Mitchie Torres - Demi Lovato
Shane Gray - Joe Jonas
Tess Tyler - Meaghan Jette Martin
Nate - Nick Jonas
Jason - Kevin Jonas
Ella - Anna Maria Perez de Tagle
Caitlyn - Alyson Stoner
Peggy - Jasmine Richards

Myndin kemur ekki út fyrr en 20. júní 2008!

Lög úr myndinni -
This Is Me; http://youtube.com/watch?v=1RkSo968HJU
Play My Music; http://youtube.com/watch?v=zF2-Hrxg4hQ
We Rock; http://youtube.com/watch?v=x90CCR2JaDc


Brot úr myndinni-
Too Cool - Tess Tyler; http://youtube.com/watch?v=ZzztcVv_hpI
Mitchie hittir Tess; http://youtube.com/watch?v=zt9Qp_99ijU
Mitchie arrives; http://youtube.com/watch?v=chBzoicEWS8
Whatever, Major Loser; http://youtube.com/watch?v=z8_k5BVSxMA
Meet Shane Gray; http://youtube.com/watch?v=X68cqaO3D6M


Jaa, núna ættuði að vita meira um Camp Rock.. þó það er svo mikið meira að vita. Ég hef lesið bókina og lá stundum í hláturskasti yfir henni XD haha. Hvað finnst ykkur þá núna? Betra eða verra en High School Musical?

Persónulega held ég að Camp Rock verði miklu stærri… Það eru svo nargir Jonas Brothers aðdáendur og svo upp á það eru það Alyson Stoner aðdáendur og aðdáendur Demi Lovato ofl. Haha..

Endilega spurja mig ef það er einhvað ;)