Chris Farley eða Christopher Crosby Farley er bara mesti snillingur allra tíma. Hann hefur leikið í mjög góðum myndum svo sem Tommy Boy, Black Sheep, Beverly Hills Ninja og Almost Heroes sem eru allar topp myndir.


Hann fæddist 15. febrúar 1964 í Madison í Wisconsin en dó 18. desember 1997 úr of mikilli eiturlyfjaneyslu, blessuð sé minninga hans.