*Hann er mjög hrifinn af samkvæmisdönsum

*Hann á að minnsta kosti tvo Norton Commandos bíla

*Hann vann við að skerpa skautasvell áður en hann sló í gegn sem leikari. Hann vann einnig sem verslunarstjóri pastaverslunar í Toronto

*Hann var nefndur “The Wall” eða veggurinn í íshokkíliðinu í De La Salle College. Hann elskar enn að spila íshokkí

*Faðir hans var að hluta kínverskur og að hluta frá Hawaii en móðir hans ensk. Faðir hans yfirgaf fjölskylduna þegar hann var lítill. Faðir hans var jarðfræðingur en lenti í fangelsi fyrir sölu á heróíni. Móðir hans var hins vegar búningahönnuður fyrir rokkstjörnur eins og Alice Cooper

*Þótt hann sé örvhentur,spilar hann á bassa með hægri hendinni

*Besti vinur hans er systir hans

*Hann lærði yfir 200 bardagabrögð fyrir myndina The Matrix Reloaded

*Áhugamál hans eru reiðtúrar á hestum og brimbrettabrun