*Fjölskyldunafn hennar er Anastassakis. Hún breytti nafninu þegar fjölskylda hennar flutti til Bandaríkjanna frá Grikklandi

*Hún sleit sambandi við móður sína eftir að hún lét hafa eftir sér niðrandi orð í hennar garð í æsifréttablaði. Jennifer neitaðiað bjóða henni í brúðkaupið sitt

*Hún var 11 ára þegar málverk sem að hún hafði málað var sýnd á Metropolitan Musem of Art

*Hún sótti Fiorella La Guardia School of Music, Art & Performing Arts í New York. Einnig þekktur sem The “Fame” School

*Hún bauðst til að vera einkaþjálfari Matthews Perry sem lék Chandler í Friends í tilraun hans til að losa sig við nokkur kíló

*Hún hatar grískan mat þó hún sé grísk. Hún hefur heldur ekki miklar mætur á kínverskum og indverskum mat. Uppáhalds maturinn hennar er mexíkóskur og borðar hún þannig mat oft í viku

*Hún er flughrædd

*Hún var þekkt sem trúður bekkjarins í grunnskóla