Hvað er málið með þetta..
Ein fræg söngkona deyr og helmingur af táningstelpum og öðrum aðdáaendum fríka út af sorg..
Ég er ekki að segja að það sé ekki sorglegt að hún hafi dáið en sko.. allir deyja á endanum..
Ég trúi því að fólk/dýr deyji þegar þeirra tími kemur!
Ekki sé ég ykkur skrifa greinar og syrgja það þegar “venjulegar” manneskjur deyja….
Þau voru alveg jafn mennsk og fræga fólkið, þau höfðu tilfinningar og fjölskyldur eins og fræga fólkið..
Þótt þau hafi ekki afrekað jafn mikið í lífinu þá er í lagi að syrgja….
Þegar manneskja deyr þá vill maður oft tala um hana.. Hvers vegna ekki að mega skrifa það hér líka.. Þau voru jú “fræg” í sinni fjölskyldu eða vinahópi fyrir eitthverja vissa hluti