Lindsay Lohan segir í viðtali við E!.
“Hvað er svona að því að ég reyki og drekki? það er ekki eins og að ég sé sú eina í heiminum. Fólk sem segir að ég sé eithvað öðruvísi út af því þá minni ég á að það er allavega einhver í ættirnar ykkar sem gerir þetta. ” Lindsay virtist vera orðin rosa pirruð þegar hún bætti skyndilega við “ég er að reyna að minka reyingar og allt þetta fyllerí ég vil ekki missa fleiri aðdáendur út af svona smáræði”.