Þetta er:Eiður Smári…

Unga íslenska stjarnan sem lék við hlið Ronaldo 17 ára gamall lenti í óhappi sem tafði feril hans eftir meiðsl þar sem hann gat ekki leikið í heilt ár á unglingsárunum. Ferillin hans hjá PSV Eindhoven endaði þannig en Bolton veðjaði á hann og hann borgaði fyrir sig með því að verða stjarna þeirra í fyrstu deild þar sem hann skoraði yfir 20 mörk. Þar hafði hann vakið athygli annara félaga í úrvalsdeildinni. Chelsea hljóp til og keypti hann sumarið 2000 og þóttu það góð kaup þar sem Eiður Smári var aðeins 22 ára. Hann hefur þroskast mikið í sínu starfi og Chelsea telur sig hafa náð sér í einn besta sóknarmann evrópu. Það er núna stór hópur aðdáenda Chealsea sem telja að Eiður Smári eigi eftir að verða lykilmaðurinn í liðinu með tímanum.
Fæddur: Reykjavik, Ísland  - 15 Sep 1978  (25)
Height: 6 fet 1 tomma (Beskur staðall)

Fyrri félög: Valur, PSV Eindhoven, KR, Bolton Wanderers
Undirskriftardagur: 20 Jun 2000 
Andvirði:  4,000,000 Pund
Fyrsti leikur: Man Utd (Góðgerðaleikur 13/08/00)