Britney Spears er fædd 2. desember 1981!!!

Miðnafn hennar er Jean, semsagt Britney Jean Spears.

Britney og besta vinkona hennar sem heitir Laura Lynne byrjuðu að koma fram í hæfileikakeppnum um fjögurra ára, ekki vissi þá áhorfendurnir hvað þessi unga telpa myndi verða 15 árum seinna.

Brátt fattaði mamma hennar þessa hæfileika og sendi hana í margar söng uppákomur, kirkjukórinn og leikhóp.

Britney hafði mjög gaman að íþróttum á þessum aldri, sérstaklega dansi. Þá skráði mamma hennar hana í dansæfing sem voru klukkutima í burtu að keyra.

Samt voru þau nú svo góð að þau keyrðu hana um hverja helgi þangað.

Eftir að hafa gert ýmislegt með þennan hæfileika um 9 ára aldurinn sá mamma hennar að það var verið að halda áheyrnarpróf í Mikka mús klúbbinn, sem Britney tók þátt í. Britney var hafnað því hún var of ung. Eftir að hafa komið fram í Broadway sýningu fór Britney aftur í Mikka mús klúbbinn en í þetta sinn tókst henni að komast inn. Þetta var var bara byrjunin.Mikki mús klúbburinn var lagður niður eftir tvö ár og Britney fór aftur til Kentwood þar sem hún sótti eitt venjulegt ár í high school, þar átti hún kærasta sem heitir Mason og var hún hans skóladrottnig. En henni leiddist og vildi fara aftur í sviðsljósið, hún hafði samband við skemmtanarstjóra og flaug til New York til að fara í áheyrnarpróf fyrir stelpu hljómsveit sem heitir “Innonsense”. En Britney vildi frekar sóló og hún fór í áheyrnarpróf fyrir framkvæmdarstjóra Jive Records, þau urðu strax hrifin og gáfu henni strax samning. Britney fór til Stokkhólmar í Svíþjóð í Cheiron stúdíó til að taka upp plötu með Max Martin. Tólfta Janúar 1999 var platan gefin út. Platan sameinaðist af kynþokka en samt mjög vel sungið.

Á þessari plötu samdi hún meira að segja nokkur lög til að sanna fyrir fólki hver hún væri. Meðfram leiðinni til velgengis varð Britney að horfast í augu við það vandamál um kynlíf sem allir voru að tala um. Hún var að flagga því en þurfti samt lýsa yfir meydómnum. Snemma í ferlinum meiddist hún á fæti og neyddist til að fara í aðgerð en þá kom sá orðómur að hún hafi leigist undir hnífinn til að stækka á sér brjóstin. Britney yppti bara öxlum yfir þessum orðrómi og varð bara kynþokkafyllri en áður.

Nýjasta platan hennar Britneyar sem kemur út núna á þessu ári mun líklegast heita “More Then You Know” Britney er búin að taka upp myndbandið og verður frumsýnt í haust þarna ytra.

takk takk
- EgóTripp!