ég vildi bara spyrja…Hvað finnst ykkur eiginlega um tísku Christinu??? Sko mig finnst(má eiginlega segja fannst) hún vera með rosalega fína tísku NEMA þegar að hún er eins og drusla og nýja ímyndin hennar. hún er nefnileg a farin að leggja meiri út á líkama sinn en söngröddina sína. Því að eins og flestir vita þá er hún með hörku rödd. Ég hef tekið eftir því,hún leggur mikla áherslu á svörtu,rauðu,bláu og hvítu sem kemur geggja vel út hjá henni.En hún er líka alltaf með beran magan..