Ok, það eru kannski margir komnir með ógeð af þessu umræðuefni en….þetta finnst mér bara snilld!!
Ég var að lesa það á Alloy.com að Britney Spears var á Sundance kvikmyndahátíðinni og var að horfa á einhverja mynd þar en fór svo áður en hún var búin. Ástæðan hennar var þessi:
“Sundance is weird. The movies are weird – you actually have to think about them when you watch them.”
(“Sundance er skrýtin. Myndirnar eru skrýtnar – þú þarf í rauninni að hugsa um þær þegar þú horfir á þær.”)
Hver hugsar ekki um myndina sem maður horfir á í hvert skipti??? Mér finnst þetta nú bara einum of ljóskulegt!!! :)
Ég finn til, þess vegna er ég