Það eru öruglega margir sem vita ekki hverjir O-Town eru þannig að mig langaði að skrifa smá grein um þá.Til að byrja með eru 5 meðlimir í hljómsveitinni og heita þeir Ashley,Erik,Dan,Trevor og Jacob.Þeir hafa gefið út 4 lög en aðeins 3 hafa verið spiluð á íslandi það eru:liquid dreams,all or nothing og we fit together (svo gáfu þeir út love should be a crime en ég hef ekki heyrt það í útvarpinu)mér finnst mjög leiðinlegt að þegar ég tala einhvað um O-Town virðist enginn vita hverjir þeir eru.Þeir hafa gefið út 1 geisladisk(sem er frábær að mínu mati) en það er annar á leiðinni og hann heitir O.jæja mig langaði bara aðeins að segja ykkur frá þeim og þetta er nú ekkert rosalega mikið en þetta er nú fyrsta greinin sem ég sendi inn þið getið líka farið inn á o-town.com ef þið viljið. bæ bæ