HæHæ

Ég ætla að skrifa smá grein um hetjuna mína og uppáhaldsleikara síðan ég var 10ára.
Þetta byrjaði allt þegar ég var lítill strákur og fór í heimsókn til frænku minnar, hún átti nokkrar slagsmála myndir og ein af þeim var Blodsport, sem er að mínu mati besta mynd hans og ein besta mynd sem ég hef séð, og síðan þá hef ég séð næstum allar myndirnar hans. En nóg um það þessi grein er um Van Damme, en ekki mig.
Jean Claude-Van Varenburg var fæddur í Brussel 18 octóber 1960, þegar hann byrjaði feril sinn breitti hann nafni sínu í Frank Cujo,
en síðar í Van Damme (sem er miklu betra).
En þega Van Damme var ungur var hann mun minni en jafnaldrar,og honum var strítt mikið, þá byrjaði hann að æfa Karate og lyfta. Svo var hann lika í ballett en hætti því til að einbeita sér að bardagalistinni.

Þegar Hann kom til usa til að reyna fyrir sér í leiklist þurfti hann að vinna mikið, og vann t.d. sem teppaleggjari, dyravörður, pizzu sendill, leigubílstjóri og kenndi líka karate.

Hér er svo listi yfir nþær myndir sem Van Damme hefur leikið í

Rue Barbare(1983), hef ekki séð hana ennþá.
Monaco Forever(1984), hef ekki séð hana
Missing in action(1984)
No retreat no Surrender(1985)
Bloodsport(1987), allgjör snilld,leikur lærimeistara sinn Frank Dux
Black Eagle(1988)allveg ágætis mynd, hann er vondi kallin og deyr.
Cyborg(1989)
Kickboxer(1989), þetta er myndin sem gerði hann að super stjörnu.
Lionheart(1990), næstbesta myndin hans eftir Bloodsport.
Death Warrant,(1990), Svona sæmileg mynd ekkert meistarastykki.
Double impact(1991), helvíti góð leikur tvær persónur(tvíbura)
Universal Soldier(1992), enn 1 meistarastykkið,leiðinlegt hvað nr,2 var léleg.
Nowhere to run(1993), 5stjörnur.
Hard Target(1993),Mynd eftir John Woo.
Street Fighter(1994), Svartur blettur á ferli hans, hrein mistök.
Time Cop(1994), góð mynd
Sudden Death(1995), Fínasta mynd
The Quest(1996), Slagsmála keppni, eiginlega blanda af bloodsport og mortal Kombat.
Maximum Risk(1996), besta myndin hans síðan Nowhere to run.
Doubble Team(1997), Þarna sá maður fyrst hvað hann er lávaxinn, Dennis Rodman var í þessari.
Knock off(1998), Frekar slöpp.
Legionnaire(1998), svona aðeins frábrugðin öðrum myndum hans en samt góð
Universal Soildier2(1999) Flottur endabardagi við Michael Jay white sem lék spawn.
Inferno, ekker sérstök
Svo leigði ég nýjustu myndina hans um daginn man ekki allveg hvað hún heitir í augnablikinu en hún er allveg góð, gerist að mestu í ísrael.