Afmælisbarn dagsins Mornin'

Í dag á söngvarinn Ronan Keating afmæli.

Staðreyndir um hann:

Nafn: Ronan Patrick John Keating.
Gælunöfn: Var Tin Tin vegna hárgreiðslunnar, en núna er það bara Ro
Fæðingardagur: 3rd March 1977.
Fæðingarstaður: Swords, Dublin.
Foreldrar: Marie Keating (Dó úr krabbameini, 2. feb. ‘99),Gerry Keating.
Systkini: 1 Systir, Linda og 3 bræður, Cairan, Gerard og Gary.
Eiginkona: Yvonne Keating (Var Connolly).
Ronan og Yvonne giftust leynilega - þá meina ég án þess að segja neinum - á Karabísku eyjunni Nevis.
Börn: 1 sonur Jack og 1 dóttir Marie (fædd 18. feb. 2001).
Gæludýr: 4 hundar
Skóstærð: 9.
Hæð: 1.78 m
Háralitur: Ljós.
Augnlitur: Blár.
Hann er hræddur við: Snáka.
Draumar: Að verða vinsælli söngvari (!) og að keyra á Harley Davidson mótórhjóli yfir endilanga Ameríku!
Fræg lög eftir hann:
When You Say Nothing At All,
Life Is A Rollercoaster,
The Way You Make Me Feel
Hljómsveitir: Boyzone
Ronan þolir ekki: Tennurnar sínar
Vill að stelpur: Séu þær sjálfar
Uppáhaldsleikkona: Meg Ryan
Vandræðalegasta augnablik: Þegar hann gleymdi textanum á tónleikum.
Sefur í: Boxerum
Fyrsta stefnumót: Þegar hann var 16
Hann er góður vinur.
Hvers saknar hann á tónleikaferðalagi: Rúmsins síns
Uppáhaldsgeisladiskur: “Listen Without Prejudice” -George Michael
Uppáhaldsbíómynd: The Hunt for the Red October
Áhugamál: Bílar og golf
Skartgripir: Gengur alltaf með hvítagullshring
Uppáhaldsíþrótt: Kappakstur
Uppáhaldsmatur: Pasta og japanskur matur
Tattú: Japanskt tákn sem þýðir ’hermaður'
Ör: Sex á höfðinu á honum eftir að steinn datt á hann, eitt á vinstri handlegg eftir bruna, eitt á hægri handlegg eftir hníf og
tvö á enninu á honum!!
Dýrmætustu eignir hans: Fjölskyldan
Uppáhaldsland: Írland
Partý: Eitt besta partýið sem hann hefur farið í var 50. ára afmæli Elton Johns. En besta partýið sem hann hefur haldið var 21. árs afmæli hans í Dublin, þemað var Grease!
Besta kvöld heima: “Bara að horfa á mynd með fjölskyldunni”
Uppáhaldssöngvari: George Michael.
Uppáhaldshljómsveit: “Hvað sem er frá Bítlunum til The Rolling Stones. Hver sem er .. The Jacksons - whatever!”
Manneskja sem hann hefur hitt: Hann hefur hitt fullt af frægu fólki en hann segir að sumt af þessu ‘ófræga fólki’ hafi gert meira fyrir hann en þetta fræga. En honum fannst samt frábært að hitta Cat Stevens.
Besta ráð: Sem hann hefur fengið er “Vertu góður við alla á leiðinni upp, því þú hittir þá á leiðinni niður.” Ráð sem hann vill gefa einhverjum er “Njóttu lífsins, í guðanna bænum, ‘go for it’”
Vonbrigði: Hann segir að lífið hjá honum sé svo frábært að vonbrigðin séu líklegast.. síðasta flugvél sem hann missti af!

Ronan er með áráttu fyrir ‘Space Mountain’ í Disneylandinu í París. Síðast þegar hann var þar fór hann í það 21 sinnum!!!
Ronan var hent úr barnakór - ástæðan var að hann gat ekki sungið!

Ronan vann einu sinni í skóbúð og á hárgreiðslustofu móður sinnar!





Nennti ekki að skrifa neitt um hann nema þessar staðreyndir - vonandi var þetta í lagi!:)

—> Halla