.. annað afmælisbarn ..
Blessuð og sæl öllsömul..:)

Í dag á annar leikarinn afmæli: Jeff Daniels!
Ef það hringir engin bjalla í hausnum á ykkur þegar þið heyrið þetta nafn, getiði náttúrulega kíkt á myndina, en annars hefur hann leikið í eftirfarandi myndum:

1 *Escanaba in ‘da Moonlight (2000)
2 My Favorite Martian (1999)
3 All the Rage (1999)
4 Pleasantville (1998)
5 Trial and Error(1997)
6 2 Days in the Valley (1996)
7 101 Dalmatians (1996)
8 Fly Away Home (1996)
9 Speed (1994)
10 Dumb & Dumber (1994)
11 Gettysburg (1993)
12 There Goes the Neighborhood (1992)
13 Rain Without Thunder (1992)
14 Butcher’s Wife, The (1991)
15 Love Hurts (1991)
16 Arachnophobia (1990)
17 Welcome Home, Roxy Carmichael (1990)
18 Checking Out (1989)
19 Sweet Hearts Dance (1988)
20 House on Carroll Street, The (1988)
21 Radio Days (1987)
22 Something Wild (1986)
23 Heartburn (1986)
24 Marie (1985)
25 Purple Rose of Cairo, The (1985)
26 Terms of Endearment (1983)
27 Ragtime (1981)

Mjög ólíklegt að fólk hérna þekki allar þessar myndir en sú frægasta er án efa Dumb & Dumber þar sem maður man eftir honum sem vinur Jims Carreys, Harry Dunne, Jim sjálfur lék Lloyd Christmas. Eftir þessa mynd hefur þetta andlit fengið einhvern aulasvip - enda geta fáir slegið við hálfvitunum í Dumb & Dumber.

Jeff Daniels fæddist 19. febrúar, árið 1955 (sem sagt 47 ára) í Athens, Georgia, USA.
Hann vinnur sem leikari og einnig sem rithöfundur!
Hann giftist Kathleen Treado árið 1979. Á þrjú börn.

“I love comedy and when you do comedy you give up; you hurt yourself in the quest for winning best actor at the Oscars.” —Jeff Daniels um gamanleik.