Jason Mewes (Jay)


Jason Edward Mewes betur þekktur sem Jay Mewes eða bara Jay. Sem er þekktur fyrir hlutverkin sín sem Jay úr myndum eins og:
Clerks
Clerks 2
Jay And Silent Bob Strike Back
Dogma


Jason Mewes fæddist þann 12 júní 1974. í New Jersey. Mamma hans var heróín fíkill og Mewes bjó hjá frænku sinni eiginlega alla barnmensku sína á meðan mamma hans var í fangelsi. Þegar hún var ekki í fangelsi var hún að stela Credit kortum úr póstkössum nágrönnum þeirra til að geta keypt heróín. Mamma hans fór að vinna sem dóp sali og lét Mewes stundum hjóla með sendinguna til fólks sem hún treysti ekki að fara með sjálf.

Jason Mewes var fíkill sjálfur. Hann var kókaín og heróín fíkill. Hann drakk mikið og reykti marijuana.
Í mars árið 1999 var Jason Mewes handtekinn fyrir heróín notkun í Keansburg, New JerseyKevin Smith betur þekktur sem Silent Bob hefur ráðið Mewes í allar myndir sem hann hefur gert nema mynd sem hann gerði fyrir dóttir sína, mynd að nafni Jersey Girl með Ben Affleck. Kevin Smith var búin að gera hlutverk fyrir Mewes í myndinni en það var ljóst að Mewes gat ekki verið í myndinni þar ssem hann var nýkominn úr meðferð.

Jason Mewes kynnist Kevin Smith á ungum aldri þar sem þeir voru báðir nemendur
í Henry Hudson Regional Háskólanum. Sem Mewes útskrifast úr árið 1992

Fyrsta myndin hans Clerks mynd eftir Kevin Smith sem kom út árið 1994. Sem er um tvo menn sem vinnu í sjoppu ( Dante & Randal) og Jay (Mewes) & Silent Bob (Kevin Smith) standa fyrir framan búðina og selja gras.Myndir sem hann hefur leikið í og sem hvaða persónur:

Dogma (1999)
as Jay

Chasing Amy (1997)
as Jay

Mallrats (1995)
as Jay

Clerks (1994)
as Jay

Clerks II (2006)
as Jay

Jay & Silent Bob Strike Back (2001)
as Jay

Feast (2005)
as Himself

TV: The Movie (2006)
as Gay guy

R.S.V.P (2002)
as Terry

Bottoms Up (2006)
as Owen Peadmen


Scream 3 (2000)
as Jay

The Pleasure Drivers (2005)
as Counter Monkey

Vulgar (2000)
as Tuott the Basehead

Drawing Flies (1996)
as Az

High Hopes (2005)
as Quebert

High Times Potluck (2002)
as Guy

Pauly Shore is Dead (2003)
as Himself


Árið 2006 fékk Jason Mewes hlutverk sem fátækur barþjónn ásamt Paris Hilton í mynd sem heitir Bottoms Up. Myndin fékk alls ekki góða dóma og vill fólk meina það að eina ástæðan fyrir því er að Paris Hilton hafi verið í henni.

Hann lék einnig í mynd sama ár með Steve-O, Christ Pontius, Wee Man og Preston Lacy og fleirrum í mynd sem heitir TV: The Movie. Þar sem er gert grín af Sex And The City, Punk'd, Fear Factor, XXX, Girls Gone Wild, auglýsingum ofl.


Heimildir:

Wikipedia
IMDB
What the fuck is the internet?