Kæru Hugarar,

Við stjórnendur Fræga fólksins sendum ykkur öllum okkar bestu óskir um gleðiríka jólahátíð og farsæld á nýju ári. Þökkum allt gott á liðnu ári og vonum að næsta ár verði jafn gott ef ekki bara betra.

Kærar hátíðarkveðjur,
Grettir og mahalo