Hilary Duff heitir fullunafni Hilary Ann Lisa Duff og er fædd 1987 hún er fædd í Texas. Hún hefur leikið í nokkrar bíó mydnir til dæmis The Lizzie McGuire Movie og Cheaper By the Dozen. Hún er einnig söngkona og hefur gefið út 3 geisla diska, einn er frekar nýlegur og heitir bara Hilary Duff en dikurinn sem kom á undan honum heitir Metamorphosis, seinasti diskurinn er jóla diskur sem heitir Santa Claus lane sem hún syngur lag með Lil Romeo.

Það eru 3 væntanlegar mydnri með henni 4 til íslands þar sem myndin Raise Yoir Voice er en ekki komin í bíó þar sem hún er með aðalhlutverk og leikur stelpu sem fer í söngskóla langt að heiman og án samþyki pabba sínns sem er ekki til í þetta en bróður hennar sem hefur altaf haft trú á hana og finnst hún hafa bestu rödd í heimi hvetur hana áframm. Svo er að koma mynd sem heitir The Perfect Man sem fjallar um Stelpu sem Heitir Holly (Hilary Duff) sem er að leita að hinum “fullkomna” manni handa mömmu sinni svo þegar hún finnur hann gerir hún allt til að losna við hann mydnin kemur út núna 2005 ásamt annari mynd sem kemur einnig í ár sem heitir Outward Blonde en það eru ekki byrjaðar tökur á henni. Svo er það mynd sem kemur árið 2006 sem heitir Material Girls þar sem Hilaryog stóra systir hennar Haylie Duff leika saman.

Seinasta mynd Hilary hér á landi var A Cinderella Story hún er rosa góð og ég mæli með hana ég veit um stelpu sem fór 7 sinnum á hana í bíó.

Hilary er einnig á fullu í tónlistini og tónleika ferðalögum með systur sinni og hefur gefið út 3 DvD myndir 2 eru um tónleika ferðir og þær heitir The Girl Can Rock DvD og Hinn heitir Learning to Fly. Hún hefur einnig gert um 6 myndbönd við til dæmis lögin Fly, Come clean, so yesterday, why not, santa claus lane, circle of life og meira af gömlum myndböndum.

Hilary er nýverið búin að vera með söngvaranum Joel Madden sem er söngvari í hljómsveitini Good charlotte en þau eru sögð hætt saman en eru víst enþá vinir. Hilary hefur einnig verið með Aaron Carter sem hélt frammhjá henni með söng og leikkonuni Lindsay Lohan. Hilary og Lindsay hafa verið mikla óvinkonur síðan það en Hilary hefur verið að reyna að sættast en Lindsay er greinilega ekki til í það en Lindsay var Mikill Hilary Duff aðdáendi einu sinni og öskraði í sjónvarpinu I Love You Hilary Duff… Hilary er einnig ekki vinkona Avril Lavigne, Hilary hafði sagt að Avril þurfti að virða aðdáendur sína betur þa´sagði Avril í viðtali að Hilary væri grenjuskjóða og mömmu stelpa og síðan kallaði hún hana Hilary Buff.

Hilary byrjaði að leika og syngja þegar hun var lítil og fyrsta hlutverk hennar var gestahlutverk í þáttunum Chicago Hopes en síðan fékk hún hlutverk í myndinni Casper meets Wendy og árið 2001 féll hún hlutverk í þáttunum Lizzie Mcguire.