Grein ujm söngkonu Nightwish Þetta er grein um söngkonuna í Nightwish.

Nafn: Tarja Turunen.
Búsett í: Helsinki, Finnlandi.
Áhugamál: Tónlist er bæði vinna hennar og áhugamál.
Músíkferill: Hún byrjaði að syngja með hjálp kennara síns og fór í einka píanó kennslu þegar hún var í lægri bekkjum venjulegs skóla. Þegar hún fór í efri bekki byrjaði hún að spila á flautu í tónlistarskóla. Eftir efri bekkina fór hún í tónlistarskóla í Savonlinna með klassískann söng og söngleiki sem markmið. Svo fór hún í Sibelius Academy til að læra kirkjutónlist. Núna er hún sérfræðingur í klassískum söng.

Uppáhalds:
Matur: Kjúklingur.
Drykkur: Þurrt, milt rauðvín.
Mynd: The Gladiator.
Tónlist: Alls konar músík frá klassísku til harðs rokks.
Leikstjóri: Ridley Scott.
Sjónvarpsefni: Hún horfir ekki mikið á sjónvarp en hún horfir á fréttir og bestu kvikmyndirnar um helgar.
Leikari/leikkona: Russell Crowe.
Bók: RT.
Rithöfundur: Mika Waltari.
Hljómsveit: Það er erfitt að gera upp á milli, það er til fullt af góðum hljómsveitum.
Plata: Tónlistin í Gladiator.
Söngur: Von ewiger Liebe eftir Brahms.
Árstíð: Vorið.
Bestu tónleikarnir ykkar: Suður-Ameríku tónleikaferðalagið.
Bestu tónleikar sem þú hefur séð: Óperan Norma í Colón´s leikhúsinu í Buenos Aires. Hljómsveitin var reglulega góð.
Versta martröð: Að hún vakni einn daginn upp mállaus.
Staður sem hún vildi fara til: Óvenjuleg lítil eyja, langt langt í burtu, engir túristar, engir Finnar, bara þögn.
Lífsspeki: Brostu :).

Þýtt af síðunni www.nightwish.com