Ozzy Osbourne Ozzy heitir fullu nafni John Michael Osbourne, hann fæddist þriðja Desember 1948 í Birmingham á Enlandi.
Foreldrar hans hétu Jack aog Lillian Osbourne. Ozzy átti fimm sistkyni, 2 bræður og tvær sistur, bræður hans hétu Paul og Tony en sistur hans hétu Jean, Iris og Gillian.

Ozzy Osbourne býr í Beverly Hills með fjölskyldu sinni. Osbourne fjölskyldan á marga hunda og marga ketti. Þau eiga pomoranian hund, King Charles Spaniel, Bolabít og miklu fleirri hunda. Pomoranian hundur inn heitir minnie og Bolabíturinn heitir Lula, svo heitir Japanese Chin hundurinn Lulu og þau eiga fullt af öðrum hundum sem ég veit ekki hvað heita.

Ozzy og fjölskyldan hans eru með raunvöruleikaþátt heima sér. Þátturinn heitir The Osbourne og vann einhver verðlaun sem besti raunveruleikaþátturinn. Ozzy á þrjú börn þau Kelly, Jack og einhverja aðra dóttir en hún er flutt að heiman og sést aldrei í þáttunum. Það eru steinar í garðinum hjá þeim sem stendur nöfnin á öllum í fjölskyldunni og það kemur alltaf móða fyrir nafnið hennar þegar steinarnir eru sýndir í þættinum. Þau hafi bætt við einum steini sem stendur á Robert því að það er strákur sem heitir Robert sem býr hjá þeim og sitt eigið herbergi og allt hjá þeim en samt er hann ekkert skildur þeim.

Á tími notaði Ozzy mikið dóp og var alltaf dópandi með hljómsvetinni sinni sem hét Black Shabbath eða eitthvað og hann var rekinn úr þeirri hljómsveit útaf fíkn hans á eiturlyfinum. Pabbi Sharonar er eða var umboðsmaður Ozzys og hann kynntist henna í gegnum hann. Ozzy og Sharon hafa verið saman tvisvar sinnum og einu sinni þegar Ozzy var klikkað dópaður sagði hann við Sharon eitthvað ég tek þig með mér og eitthvað þannig og ætlaði að drepa hana. Þá hættu þau saman og Svo byrjuð þau saman aftur og samband þeirra er mjög löng saga.

Einu sinni þegar Ozzy var að reyna að fá plötusamning þá tók hann úr vasanum sínum fullt af dúfum og kastaði þeim upp í loftið og leyfði þeim að fljúga um herbergið. Síðan tók Ozzy upp eina dúfuna, lét hana upp í munninn á sér og beit hausinn af. Ozzy fékk plötu samninginn en plötufyrirtækið vildi aldrei fá að sjá hann aftur. Síðan stuttu eftir þetta var Ozzy með tónleika. Á tónleikunum var hann með fullt af plat leðurblökum sem hann beit hausinn af. Svo var kastað alvöru leðurblöku upp á sviðið frá áhorfendunum. Ozzy tók hana upp og beit hausinn af henni og spýtti honum út úr sér. Þá var farið með Ozzy upp á sjúkrahús og hann fékk sprautu svo hann fengi engan sjúkdóm eða eitthvað líkt því. Í mynd sem heitir “Little Nicky” er gert grín af þessu þar sem Ozzy birtist og étur hausinn af leðurblöku.

Kveðja Birki