Hún heitir Angelina Jolie Voight. Hún fæddist þann 4. júní 1975 í Los Angeles, Kaliforníu. Pabbi hennar heitir Jon Voight og er leikari. Mamma hennar heitir Marcheline Bertrand og er fyrrum leikkona. Þau skildu þegar hún var ung svo Angelina ólst upp hjá mömmu sinni. Hún, mamma hennar og bróðir (James Haven Voight) ferðuðust mikið og þá varð hún fljótt módel. T.d. í New York, London og Los Angeles. Svo hættu hún að ferðast og settist á skólabekk og lærði leiklist. Hún lék fyrst í leikhúsum en fljótt fór hún í kvikmyndir.
Hún giftist Billy Bob Thornton sem er leikari, leikstjóri og handritshöfundur. Þau giftu sig árið 2000 með lítilli athöfn í Las Vegas þann 5. maí. Þau voru oft að segja hve ástfangin þau voru og gengu t.d. með blóð hvors annars um hálsinn! Svo ættleiddu þau strák. Svo skildu þau núna í ár.

Verðlaun:
1997: Golden Globe: Besta aukahlutverk í sjónvarpsþáttunum Miniseries or Made-for-TV Movie, George Wallace
1998: National Board of Review: „Breakthrough Performance“ verðlaun, Playing by Heart; cited with Billy Crudup
1998: Golden Satellite: Besta leikkona í þáttunum Miniseries or Motion Picture Made for TV, Gia
1998: Golden Globe: Besta leikkona í þáttunum Miniseries or Motion Picture Made for TV, Gia
1998: Screen Actors Guild: Besta leikkonan (Television Movie or Miniseries), Gia
1999: Golden Globe: Besta aukahlutverk í kvikmyndinni Girl, Interrupted
1999: Screen Actors Guild: Besta aukahlutverk í kvikmyndinni Girl, Interrupted
1999: Oscar: Besta aukahlutverk í kvikmyndinni Girl, Interrupted
2000: ShoWest: Aukaleikkona ársins.

Nokkrar heimsíður þar sem er sagt meira frá henni:

http://www.absolutely.net/jolie/
http://www. 100percent-online.com/angelina_jolie/
http://www.nabou .com/celebrities/angelina_jolie/

Myndir sem hún hefur leikið í:

Tomb Raider (2001)
Gone in 60 seconds (2000)
Dancing in the Dark (2000)
Girl, Interrupted (2000)
Hell's Kitchen (1999)
Pushing Tin (1999)
The Bone Collector (1999)
Gia (1998)
Playing by Heart (1998)
True Women (1997)
George Wallace (1997)
Playing God (1997)
George Wallace (1997)
Foxfire (1996)
Love Is All There Is (1996)
Mojave Moon (1996)
Hackers (1995)
Without Evidence (1995)
Cyborg 2: Glass Shadow (1993)
Lookin' to Get Out (1982)