Sean Astin Það þekkja væntanlega allir Sean úr myndunum Lord of the rings þar sem hann leikur Samwise Gamgee eða Sóma.

Sean Patrick Astin var fæddur 25 febrúar árið 1971 í Santa Monica,Caleforniu. Pabbi hans er John Astin sem lék m.a Gomez í Adamsfjölskylduni og mamma hans er leikkonan Patty Duke. Sean var fyrsta barn þeirra en þegar Sean var tveggja ára þá fæddist MacKenzie bróðir hans sem er líka leikari í dag. Sean á líka þrjá eldri hálfbróður sem pabbi hans á þeir heita David, Allen og Tom.

Þegar Sean var níu ára lék hann með mömmu sinni í sjónvarps mynd sem hét Please Don't Hit Me Mom. Foreldrar hans vildu ekki að Sean fari í leiklistina en hann grátbað og mamma hans leitaði af fullkomnu myndini til að byrja á, sem var víst þessi. Þegar Sean var 14 lék hann í mynd Steven Spielberg, The Goonies (sem var uppáhalds myndin mín þegar ég var lítil). Í henni lék hann Mikey, strák með astma og teina sem finnur fjarsjóðskort og hann og vinir hans sem kalla sig The Goonies lenda í ýmsum ævintýrum að leita af fjasjóðinum.

Sean fór í The Crossroads High school for the arts. Og lék í ‘Like Father, Like Son’, Toy Soldiers og mynd sem hét Rudy þar sem að vinsældir hans hófust og á tíma var hann mjög fræg unglingsstjarna. En hann er mjög fjölhæfur því að hann Co-Pródúseraði mynd sem hét ‘Kangaroo Court’ sem var tilnefnd sem bersta stuttmynd á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 1995.

Sean er giftur konu sem heitir Christine Astin og þau eiga tvö börn. Ég held að það séu tvær stelpur, allavega á hann eina stelpu sem heitir Alexandra Louise.

Quotes

“I was told I had to gain a lot of weight because Hobbits are very portly. Peter is forever suggesting I have more food. ‘A little more food for Mr. Astin.’”

“But I'm not really Sam… Nobody could be that good, that noble. He's just better than the rest of us. I'm a lot more Hollywood than Sam would ever be.” [refuting the remarks of cast and crew that Sean IS Samwise Gamgee]

“I'd never heard of The Lord of the Rings, actually. So I went to the bookstore and there it was, three shelves of books about Tolkien and Middle-earth, and I was like, ‘Holy cow, what else am I missing out on?’”

Myndir

1981 Please Don't Hit Me, Mom (TV)
1982 Rules of Marriage (TV)
1985 The Goonies
1986 B.R.A.T. Patrol
1987 White Water Summer
1987 Like Father, Like Son
1989 Staying Together
1989 War of the Roses
1990 Memphis Belle
1991 Toy Soldiers
1991 The Willies
1992 Encino Man
1992 Where The Day Takes You
1993 Rudy
1993 On My Honor (leikstjóri)
1994 Teresa's Tattoo
1994 Safe Passage
1994 The Low Life
1994 Kangaroo Court (leikstjóri og Pródúser)
1995 Harrison Bergeron (TV)
1996 Courage Under Fire
1997 The Long Way Home
1997 Perversions of Science (Leikari og leikstjóri)
1998 Bullworth
1998 Boy Meets Girl
1998 Dish Dogs
1999 Kimberly
1999 Deterrence
1999 Icebreaker
2000 The Last Producer
2000 The Sky is Falling
2001 Fellowship of the Ring
2001 Quest for the Ring (TV)
2001 National Geographic: Beyond the Movie - The Lord of the Rings
2002 Making The Movie (TV)
2002 Making of “The Lord of the Rings” (Video)
2002 Kingdom Hearts (rödd í tölvuleik)
2002 The Two Towers
2003 The Return of the King (ekki komin út)
2003 The Riding of the Laddie (Pre-Production)