Ég er orðinn leiður á að sjá alltaf hérna notendur sem senda “info” um sömu stjörnurnar þannig ég hef ákveðið að gera eitthvað nýtt og vonandi fæ ég eitthverjar skammir á mig.
Ég ætla að skrifa og sýna þér lesandi góður “info” um 3. meðlimi beztu hljómsveitar í heimi og frægustu hljómsveitar í heimi, Metallica og ef þeir eiga ekki heima á þessu áhugamáli þá veit ég ekki hvað, mér finnst þeir allavega eiga meiri rétt á að vera hérna en Aaron Carter eða eitthverjir álíka miklir plebbar.

————————-Lars Ulrich——————————

Hljóðfæri : Trommur

Sérhæfni : Semja texta og fleira

Afmæli : 26.Des 1963

Hann er Frá : Gentofte, í Danmörku

Hár : Brúnt að eðlisfari

Hæð : 170 Sentimetrar

Þyngd : 59 kíló

Hjúskaparstaða : Giftur , giftist 27,Jan árið 1997

Keyrir : Porsche, Chevy Blazer, Range Rover, Saab

Drekkur : Hvítvín og tea

Borðar : Franskann mat og Sushi

Íþróttalið : San Jose Sharks, San Francisco 49ers, Tampa Bay Buccaneers

Fyrir Metallica : Ekkert

Vinna áður en Metallica varð : Blaðadrengur,vann hjá gasverksmiðju

Finnst gaman að : Hanga með konunni,hlaupa,kafa,skíða,fara í bíó skoða tísku og list

hlustar á Oasis, AIC, Black Grape, og auðvitað konuna sína

Hetjur : Guillermo Vilas (Argentískur tennisspilari), Ritchie Blackmore, Ace Frehley

Fyrstu tónleikar : Deep Purple, 1973, Copenhagen

———————James-Hetfield—— ————————-

Hljóðfæri : Gítar en er einnig söngvari

Sérhæfni : Textasmíðin og sögurinn

Afmæli : 3.Ágúst 1963

Hann er Frá : Los Angeles, California

Hár : Ljóst

Hæð : 185 cm

Þyngd : 81.kílo

Hjúskaparstaða : giftur og á 3 börn

Keyrir : Chevy Blazer, Dodge Ram, ‘55 Chevy BelAir

Borðar : Ostrur og mexikanskan mat

Íþróttalið : Oakland Raiders, San Jose Sharks, D.C. United

Fyrir Metallica : spilaði í Obsession, Leather Charm

Vinna áður en Metallica varð : vann í límmiða verksmiðju

Finnst gaman að : veiða og skeita

hlustar á : Black Sabbath, Motorhead, Skynyrd, Thin Lizzy, Tom Waits, Nick Cave, Spegetti, Western Soundtracks

Hetjur : Clint Eastwood, Pops Hetfield

Fyrstu tónleikar : Aerosmith & AC/DC, 1978, Long Beach, California


————————Kirk-Hammet—- —————————

Hljóðfæri : Gítar

Sérhæfni : ógeðsleg sóló og geðveik gítarspilun

Afmæli : November 18, 1962

Hann er Frá : San Francisco, California

Hár : Svart

Hæð : 170 cm

Þyngd : 60 kíló

Hjúskaparstaða : hamingjusamlega skilinn

Keyrir : Land Cruiser, mountain bike, ’55 Dodge Coronet, '66 Mercedes Benz

Borðar : Súshi og pasta

Íþróttalið : ekkert (hann hatar íþróttir)

Fyrir Metallica : Played in Exodus, og drakk of mikið

Vinna áður en Metallica varð : Engin

Finnst gaman að : hjóla,tattúum og vindlum o.f.l

hlustar á : Jimi Hendrix, UFO, Black Sabbath, Deep Purple. Led Zeppelin,
Kiss, John Coltrane, Goul, Mule, Chet Baker, Prez Prado, AIC, David Bowie,
U2, King Crimson, Robert Johnson

Hetjur : Boris Karloff, Bela Lugosi, Jimi Hendrix, Chet Baker, Diane Arbus,
John Coltrane, Charles Bukowski, Edward Munch, Joel Peter Whitkin

Fyrstu tónleikar : The Eagles