Gwyneth Paltrow Það má nú segja að ég hafi verið í einhversskonar fríi frá því að senda inn greinar eða bara ég hef ekki komið mér við tölvuna almennilega til að skrifa góða grein. Ég ákvað núna vegna þess að ég er nú komin í sumarfrí frá skólanum og búin í prófun að senda inn eina grein og vona að ykkur eigi eftir að hafa gaman af að lesa hana og geta sagt hvað ykkur finnst um leikonuna Gwyneth Paltrow sem ég hef valið mér að skrifa um í þessari grein.

Það hefur sjálfsagt ekki verið erfið leið fyrir þessa leikkonu að komast inn í leiklistina vegna foreldra sinna en móðir Gwyneth Paltrow er engin önnur en leikkonan Blythe Danner sem lék meðal annars í myndinni Meet the Parents sem tengdamamman. Faðir hennar er síðan framleiðandinn Bruce Paltrow.
Gwyneth fæddist í Los Angeles þann 28 September 1972 en þegar hún var 11 ára flutti hún og fjölskylda hennar til Massachusetts.

Menn sem Gwyneth hefur verið með áður er hægt að segja að leiti til kvenna sem heita Jennifer en þeir Brad Pitt og Ben Affleck voru áður menn hennar en eins og flestir vita er Brad giftur Jennifer Aniston og Ben hugsanlega að fara að giftast Jennifer Lopez.
Gwyneth er nú samt örugglega hætt að hugsa um þá því hún er eins og ég best veit trúlofuð söngvara Coldplay, Cris Martin.


STAÐREYNDIR

* Útskrifaðist úr The Spence School í New York árið 1990.
* Fór í Attended University of California at Santa Barbara.
* Systir Jake Paltrow.
* Hún er í stjörnumerkinu vog.
* Ferillinn byrjaði þegar hún var sjö ára.
* Er góð vinkona Madonnu.
* Var valin næsta Calvin Klein fyrirsætan árið 1996.
* Var boðið í brúðkaup Brad Pitt og Jennifer Aniston en ákvað að fara ekki.
* Frá því hún var 15 ára hefur hún verið árlegur gestur í bænum Talavera de la Reina á Spáni og talar spænsku eins og innfædd.


ORÐRÉTT

“Beauty, to me, is about being comfortable in your own skin. That, or a kick-ass red lipstick.”

“It really changed my life. When we split up, something changed, permanently, in me. My heart sort of broke that day, and it will never be the same.” - Um það þegar hún og Brad Pitt hættu saman árið 1997.

“I try to remember, as I hear about friends getting engaged, that it's not about the ring, and it's not about the wedding. It's a grave thing, getting married. And it's easy to get swept up in the wrong things.”


MYNDIR SEM HÚN HEFUR LEIKIÐ Í ERU…

View from the Top (2003)
Austin Powers in Goldmember (2002)
Possession (2002)
The Anniversary Party (2001)
The Royal Tenenbaums (2001)
Shallow Hal (2001)
Bounce (2000)
Duets (2000)
The Talented Mr. Ripley (1999)
Great Expectations (1998)
Hush (1998)
Out of the Past (1998)
A Perfect Murder (1998)
Shakespeare in Love (1998)
Sliding Doors (1998)
Hard Eight (1997)
Emma (1996)
The Pallbearer (1996)
Jefferson in Paris (1995)
Moonlight and Valentino (1995)
Mrs. Parker and the Vicious Circle (1995)
Seven (1995)
Flesh and Bone (1993)
Malice (1993)
Cruel Doubt (1992)

En vonandi hafið þið haft gaman af því að lesa þessa grein og fræðst um Gwyneth Paltrow :)

Með kveðju hallat