Hér kemur smá um leikkonuna Leelee Sobiesky:


Rétt nafn: Liliane Rudabet Gloria Elsveta Sobiesky

Fæðingardagur og ár: 10. júní 1982

Staður: New York

Hæð: 5' 9“

Áhugamál: Mála, Keramik, Ljóð, Hestar o.f.l.

Fjölskylda: Jean Sobieski(Pabbi)og Roby Sobieski(Bróðir)




Leelee Sobiesky er ung leikkona sem flestir vita hver er (held ég)
Hún er mjög góð leikkona að mínu mati ! ;)
Ég hef ekki séð neina mynd þar sem hún leikur mjög lífsglaða manneskju ! …….. hún passar vel inní hlutverkin sem hún leikur :) Leelee er mjög sérstök í útliti, en er falleg ! ;)
Elizabeth mamma Leelee var rithöfundur og Jean pabbi hennar er málari, Leelee langaði að feta í fótspor þeirra en fékk síðar áhuga á leiklist. Nöfn hennar eru frönsk og pólsk enda er hún ættuð þaðan.

Ef þið hafið ekki séð mynd með henni, drífið þið ykkur þá og sjáið eihnhverja ;D


Hún hefur leikið í eftirfarandi:

Nailed Right In (2003)
Les Liaisons dangereuses,(2002)
Max (2002)
Idole (2002)
Uprising (2001)
The Glass House(2001)
Joy Ride (2001)
My First Mister (2001)
Here on Earth (2000)
Eyes Wide Shut (1999)
Joan of Arc (1999/I)
Never Been Kissed (1999)
A Soldier's Daughter Never Cries,(1998)
Deep Impact (1998)
Jungle2Jungle (1997)
Charlie Grace” (1995)
A Horse for Danny(1995)
Reunion (1994)

Verðlaun sem Leelee hefur fengið:

Young Hollywood Awards :
2000 “Superstar of Tomorrow - Female

Young Star Awards
1999 ”Best Performance by a Young Actress in a Mini-Series/Made for TV Film" fyrir:Joan of Arc

…..Og hún hefur verið tilnefnd til sjö annara verðlauna, þar á meðal Golden Globes og Emmy Awards



P.S Ég var búin að finna mynd og allt þannig, en ég kann ekki að setja hana inn :$ :$




kveðja Steffi H. :D (þetta er fyrsta greinin sem ég geri þannig að ég veit að hún er ekki nógu góð ;))