Avril Lavigne Avril Lavigne er franskt nafn og er borið fram Avríl Lavín.
Hún fæddist þann 27. september 1984 sem gerir hana 18 ára.
Hún á tvö önnur systkini, Matthew (eldri) og Michelle
(yngri, 14). Mamma hennar heitir Judy og pabbi hennar John.
Svo á hún líka hund sem heitir Sam.
Avril fékk fyrsta gítarinn sinn mjög ung og byrjaði strax að
glamra eitthvað á hann. Hún samdi mörg lög og tók oft þátt í
hæfileikakeppnum. Hún byrjaði á að leika sér á hjólabretti þegar
hún var 14 ára og hefur gert það síðan. Svo þegar hún var 16 ára
hætti hún í skólanum og ætlaði að fara meika það og fá plötusamning.
Hún vissi að hún myndi fá að gera plötu áður en hún vissi hvað það var! Svo ung var hún.
Hún fór til New York með bróður sínum og fór til margra fyrirtækja.
Fyrst þá átti hún ekki einu sinni að fá að semja lögin sín sjálf og þeim
samningi neitaði hún og snéri sér að Arista Records. Þá fékk hún samning og gerði
fyrstu plötuna sína, Let Go. Fyrsta smáskífan hennar kom út í sumar, og hét hún Complecated.
Svo núna er á fullu verið að sýna Sk8er Boi og er komið nýtt myndband með henni I’m With You.
Ekki má gleyma að hún fékk verðlaun sem besti nýliðinn á The MTV Awards!
Nokkrar staðreindir um Avril Lavigne:

Grunnstaðreyndir:
Nafn: Avril Lavigne
Afmælisdagur: September 27, 1984
Aldur: 18
Stjörnumerki: Vog
Heimabær: Napanee, Ontario (Kanada)
Skó stærð: 7 (Bandarískt númer)
Hæð: 160 cm
Hárlitur: ljós
Augnlitur: Blá-grænn

Fjölskylda:
Foreldrar: Judy and John
Systkini: Matt (19), Michelle (14)
Gæludýr: Miniature schnauzer sem heitir Sam

Uppáhalds:
Litur: Svartur og rauður
Pizza álegg: Ólívur
Föt: Bolir, Osiris (skór)
Hljómsveitir: Goo Goo Dolls, System of a Down, Matchbox 20, Green Day, Sum 41, Blink 182 Lag á plötuni hennar: Losing Grip
Staður: Italy, Paris, and Stockholm

Aðrar upplýsingar:
Hljóðfæri: Hún kenndi sér sjálfri að spila á gítar
Göt: Nafli, 2 göt í öðru eyra og eitt í hinu
Sérstakir hæfileikar: Getur bitið og sleikt á sér tærnar
Tattoo: Engin og langar ekki í nein. Hún er svo hrædd um að fá leið á þeim.
Ef hún væri ekki söngvari: Væri hún lögga, henni myndi finnast gaman að fá að ráða.
Milli nafn: Ramona
Fyrsta sóló sýningin: “Near to the Heart of God,” á Jólatónleikum.