Julia Stiles Julia Stiles er ung leikkona. Ég er nýlega búin að sjá auglýsingu úr myndinni \“A Guy thing\” (eða eitthvað þannig) sem er að koma í bíó á næstunni og ákvað þá að skrifa grein um þessa skemmtilegu leikkonu, hérna koma upplýsingar um hana.

Julia er fædd þann 28.mars 1981. Hún byrjaði feril sinn í leikhúsinu La mama theater og Kitchen theater (eldhús leikhúsinu) í New York. Hún birtist í leikritunum \“Matthew: School of Life\” og \“The Sandalwood Box\”.
Eftir það lék hún í myndinni \“Devils own\” með Harrison Ford og Brad Pitt. Hún lék líka með öðrum stórstjörnum í myndinni \“Wicked\”, mynd eftir Michael Steinberg.
Árið 1999 vakti hún mikla athygli í þættinum \“The 60´s\” sem var sýndur á NBC.
Á eftir því lék hún svo í myndinni sem allir kannast nú örugglega við \“Ten things I hate about you\” þar lék hún á móti Andrew Keegan og kvennagullinu Heath Ledger.
Hún kom líka fram á sviði í leikritunu Hamlet ásamt Ethan Hawke og Bill Murray sem var nútímaútgáfa af leikritinu.
Síðan hefur henni gengið allt í haginn í kvikmyndaheiminum og leikið í myndinni \“Down to you\” með Freddie Prinze Jr. og \“Save the last dance\” og \“O\” á móti Josh Hartnett og Mekhi Pfeifer og fleiri myndum.

Staðreyndir:
Augu: brún
Hár: ljóst
Hæð: 1,55-1,60
Fæðingarastaður: New York
*Hún var kosin \“Ein af þeim heitustu undir 21 árs\” af Teen People árið 1999.
*Hún er núna við nám í listum við Columbiu university.
*Hún er rosalega hrifin af suðrænum mönnum.
*Það sem hún leitar af í manni er húmorinn.

Myndir:
A guy thing (2003)
The Business of Strangers (2001)
O (2001)
Save the Last Dance (2001)
Down to You (2000)
Hamlet (2000)
State and Main (2000)
The \'60s (1999)
10 Things I Hate About You (1999)
Wicked (1998)
Wide Awake (1998)
I Love You, I Love You Not (1996)

Ef þið viljið skrifa Juliu:
Julia Stiles
1888 Century Park E. #1888
LA 90067-1702

Jæja..hvað finnst ykkur um hana?
Later…;)