Bryan Nicholas McFadden fæddist þann 12 apríl árið 1980 í Dublin.
Bryan byrjaði snemma í frægðinni og söngnum og gekk hann í Billie Barry stage Skólann aðeins fimm ára gamall.
Þegar hann var átta ára tók hann þátt í söngvakeppni og vann þar fyrstu verðlaun sem var páskaegg.
Þegar Bryan var níu ára daga fékk hann hlutverk fljúgandi apa í leikritinu Galdrakallinn í Oz í Dublin’n Olympia theatre.
Stór systir Bryans var barnastjarna á írlandi og Bryan var vanur að heyra; Ertu bróðir Susan MacFadden’s?
Bryan hóf nám í the Irish version of Grange Hill “Finbarrs’s Class” og tók han þar þátt í ruð íþrótt sem var skrítið því honum var alltaf strítt í skóla vegan hvolpafitunnar. Hann var kallaður feiti eða feitsi af flest öllum.
Eftir að Bryan hóf að æfa dans og fara í líkamsrækt fóru stelpurnar strax að gefa honum hýrt auga.
Fyrsti kossinn fyrir Bryan var mjög áhugaverður, hann þorði ekki að kyssa stelpuna, svo hún dró hann bara niður og kyssti hann, hann hélt hann myndi deyja.
Bryan er 1.86m á hæð og bláeygður eins og þrír aðrir meðlimir Westlife.
Bryan er giftur Kerry Katona fyrrverandi meðlimi úr Atomic Kitten.
Þegar Bryan byrjaði í Westlife breytti hann nafninu sínu úr Brian í Bryan, því honum fanst skipta máli að hann væri kallaður Bry en ekki Bri : /
Bryan sefur án klæða eða kviknakinn og hann talar í svefni sem hlýtur að vera martröð fyrir hina stráka þegar þeir eru í tónlistarferðalagi.