ég skil ekki þessa dýrkun á Avril, því að hún er ekki að gera
neitt nýtt, hún hefur flata rödd og syngur ekkert betur heldur en
kötturinn minn! hún gerir eitt lag og allir elska hana. Það er
talað um að fötin hennar séu frumleg og æðisleg. Það er
spurt hvar hægt er að kaupa föt eins og hún er í, Halló hvað
var í tísku fyrir nokkrum árum? Nákvæmlega það sama og
hún klæðist : baggy trausers and a T, ekkert annað. Margir
vinir mínir ganga í þessu fötum og fá enga viðurkenningu fyrir
það, er það réttlátt? Svo þessir vinir mínir sem að ganga í
“avril” fötum, eru sagðir reyna að vera eins og hún þegar að
þau HATA hana.

Og hljómsveitin Busted, nýtt rokkband, minn afturendi! Þeir
eru meira píkupopp en britný (sem er kúl af því að hún er svo
hallærisleg). Þeir verða vinsælir, eftir eitt lag (sem er
ömurlegt “ég fór til ársins 3000, og langalangalanga
dóturdótir þín er flott”
Heimurinn missir vatnið fyrir “rokkið” sem er ekki rokk..

Ég legg því fram þá tilögu til ykkar “rokkara” að hlusta á alvöru
rokk ekki avril. Og hlusta á eitthvað annað en það sem er á
topp 20 listanum. Einnig má athuga eitthvað annað en
“sellout one hit wonders”.


*urrr*
borðið blómkál