Michael Angarano Flest ykkar hafið kannski horft á þættina Will & Grace á SkjáEinum. Allavega ef þið hafið gert það þá hafið þið trúlega tekið eftir soni Jack's, Elliot. Mér fannst hann svolítið áhugaverður og ákvað að gera grein um hann.

Hér koma nokkrar áhugaverðar staðreyndir um strákinn.

Nafn: Michael Anthony Angarano.
Gælunafn: Mikey.
Fæddist: 3. desember 1987.
Aldur: 15 ára.
Fæðingarstaður: Brooklyn, New York.
Býr að svo stöddu: Í Los Angeles, Kaliforníu.
Hæð: 168 cm.
Þyngd: 63 kg.
Háralitur: Brúnn.
Augnalitur: Blár.
Systkini: Tvær systur og einn bróðir. Erica (yngri), Kristen (eldri) og Andrew (yngri.)

Uppáhalds:

-íþróttir: Fótbolti og körfubolti.
-íþróttalið: Mets, Knicks, Jets og Devils.
-tónlist: Blink 182, Eminem og Green Day.
-áhugamál: Íþróttir, vera með vinum og fara í bíó.
-litur: Ljósblár og silfur.
-kvikmyndir: The Godfather I og II, The Sting, Rebel Without a Couse, Back To The Future I og Butch Cassidy And The Sundance Kid.
-sjóvarpsþættir: Friends, Seinfeld og The Sopranos.

Sagan:

Michael Angarano byrjaði ferilinn sinn sem fyrirsæta hjá umboðsskrifstofunni Ford Agency þegar hann var lítill. Nú er hann meðlimur í Actor's Equity, félag fyrir leikara ;) Hann leikur núna í þáttunum Will & Grace og er að gera það gott. Hann sagði einu sinni í viðtali að hinir leikararnir í þáttunum eru alltaf hálf klikkaðir og haga sér furðulega. En þegar hann lýsir því að vera leika í þætti eins og þessum verði maður að einbeita sér mikið og maður verði að vita hvað maður sé að gera. Samt elskar hann að leika í grínþáttum. Hann segist líka hafa lært mikið af Sean Hayes (Jack í Will & Grace.)

Áður en Micheal byrjaði að leika í Will & Grace þá hefur hann unnið með Meryl Streep í Music of the Heart. Hann hefur t.d. sagt að hann hafi lært mikið af henni og að hún sé fín kona ;) Einnig þurfti hann að læra á fiðlu fyrir það hlutverk!

Já, og ekki má gleyma öllum auglýsingunum sem hann hefur leikið í, en hann hefur leikið í yfir 100 auglýsingum! Hann hefur t.d. auglýst fyrir Sprite með tónlistarmanninum Sting og McDonald's.

* Mikey var næstum því búinn að fá hlutverkið fyrir Anakin Skywalker í Star Wars. Hann var með þrem hæstu!

* Gekk í kaþólskan skóla þegar hann var lítill.

Kvikmyndir og sjónvarpsþættir:

Dust Factory, The (2003) …. Rocky Mazzelli
Seabiscuit (2003) …. Young Red Pollard
Say Uncle (2001/I) (TV) …. Nick
Little Secrets (2001) …. Philip
Maniac Magee (2000) (TV) …. Maniac Magee
Brainiacs.com, The (2000) …. Matt Tyler
Almost Famous (2000) …. Yngri William Miller
“Cover Me: Based on the True Life of an FBI Family” (2000) TV Series …. Chance Arno
Music of the Heart (1999) …. Nick þegar hann var 7 ára.
Grace and Glorie (1998) (TV) …. Krakki á hjóli.
River Red (1998) …. Young Tom
For Richer or Poorer (1997) …. Sammy Yoder
Childhood's End (1997) …. 1st Boy
Stranger in My Home (1997) (TV) …. Drew
I'm Not Rappaport (1996) …. 3ja ára kúreki.
“Another World” (1964) TV Series …. Steven Frame, II #4 (1990-1991)