Ég villdi skrifa um Matt Damon þar sem þetta er fyndinn, og skemmtilegur leikari í miklu uppáhalldi hjá mér…

Hann heitir fullu nafni: Matthew Paige Damon og var hann skírður Paige eftir móður sinni. Hann fæddist 8. Október, 1970. Hann er fæddur í Cambridge í Massachusetts.
Faðir hanns heitir Kent, móðir hanns Nancy Carlsson-Paige og svo á hann bróðir sem heitir Kyle.


Matt var lýst sem frábærum og yndislegum dreng, faðir hann sem vann við að aðstoða fólk við fjárfestningar, veit ekki allveg hvernig átti að þýða þetta en hann var retired investment banker.
Móðir hanns Nancy sem var prófessor við Lesley háskólan gat ekki óskað sér betri drengi en Matt og bróðir hanns Kyle.

Þegar Matt var 10 ára gamall kynntist hann strák sem bjó 2 húsaröðum í burtu frá honum. En sá var Ben Affleck.

Í skóla var Matt rosalega feiminn og aldrei þvorað að tala við hina krakkana eða kennarana. En hversu vel hann leit út laðaði margar stelpur að honum og varð hann frekar vinsæll fljótt. Og eignaðist Matt margar kærustur á þessum tímum eins og vinir hanns segja frá.
Strax í skóla var Matt byrjaður að leika og fór í leiklistar tímar og kennarinn hanns Garry Specca vissi strax að hann hefði hæfileika í leiklistinni.

Svo þegar leið á efri ár hanns fór hann í fína skólann Harvard og var þar á tímabilinu 1988-1991, ekki er vitað samt allveg hvað hann var að læra þarna en hann átti 2 annir eftir tilað útskrifast.

Alltaf var talað um hversu fallegur Matt væri og hversu hrikalega gáfaður hann væri. Og hversu vel honum hefði gengið vel í grunnskólum var honum hleypt inn í þennan dýra skóla. Hann var hrikalega ánægður með árangur sinn og sagði þetta mikinn heiður að hafa gengið í Harvard.

Eins og karekterinn hanns í Good Will Hunting sem mörg ykkar hafa vonandi séð leikurinn hann þennan gáfaða mann. Og einskonar “mottó” myndarinnar er ekki dæma bókina eftir útliti hennar. Þetta var sagt þar sem Matt lék einhvern gangavörð / skúringarmann í myndinni. Og líka hversu mikinn vandræða ungling hann lék í myndinni. Enginn gat ímindað sér að hann væri svona gáfaður.

En aftur að Harvard, meðan hann var þar átti hann að skrifa handritið að af einhverjum af ensku tímunum hanns, helld að þetta sé rétt hjá mér en annars kallaðist þetta á ensku. Screenplay for one of his English classes, hafði þetta bara með ef þetta skildi hafa verið vitlaust þýtt hjá mér.

Þetta handrit fékk Acamedy Awards árið 1998 fyrir besta handritið. En eins og ég sagði fyrr gat hann ekki klárað skólann og varð að geyma það.

Á umsókn Matts í háskólann stóð að hann vildi verða leikari. En vandamálið var að Harvard var þekkt fyrir bestu lækna og lögfræðingana en væri ekki þekkt fyrir mikið leikari prógramm.
Þess vegna eftir þrjú ár ákvað Matt að hætta á síðasti árinu sínu þarna og byrja að verða leikari af fullum krafti.
En ekki gekk það vel. Hlutverkin voru ekki mörg sem hann fékk og varla einginn. Hann varð oft mjög pirraður og villdi hætta þessu oft og mörgum sinnum en hann reyndi alltaf aftur og aftur. En loksins kom hlutverk sem hann bjóst við að væri stóra tækifærið hanns. Sú mynd hét Courage Under Fire með Denzel Washington og Meg Ryan. Hann reyndi að leika mjög vel og láta persónuna vera eins lifandi og hann gat látið hana vera. En þetta gekk víst ekkert mjög vel og sagði að þetta hefði verið einhver stærstu mistök lífs síns og svo segir hann eitthvað um að hann hafi verið hrikalega veikur og hafi verið mörg ár að losna við eitthvað sem heitir “metabolism” í venjulegt horf.

Svo eftir margra ára tilraunir til að verða frægur tókst honum það loksins með Good Will Hunting.

Verðlaun:

71st Annual Academy Awars fyrir Saving Private Ryan.

56th Annual Golden Globe Awards fyrir Saving Private Ryan.

1998 MTW Movie Awards Þar sem hann fékk verðlaun fyrir besta kossinn og eitthvað sem heitir Onscreen Duo, en hann fékk verðlaun fyrir bæði.

70th Annual Academy Awards þar sem hann og myndin hanns Good Will Hunting sópaði til sín verðlaunum og voru þau 9 talsins.

1998 Sho west Awards Fékk þar verðlaun fyrir að vera “Male Star of Tomorrow”

1998 Screen Actors Rewards Þar fékk hann ásamt Ben Affleck og Robin Williams verðlaun fyrir Good Will Hunting.

4th Annual Blockbuster Awards
Vann ekkert þar var hinsvegar tilnefndur ( Leonardo DiCaprio vann )


Aðrar Myndir :

18. All the Pretty Horses (1999)
17. Planet Ice (1999) (voice)
16. The Talented Mr. Ripley (1999)
15. Training Day (1999)
14. Saving Private Ryan (1998)
13. Dogma: ‘Behind the Scenes’ (Special Extensive Coverage)
12. Rounders: ‘Rounders Hotel & Casino’ (Special Extensive Coverage) ….
11. Good Will Hunting (1997) ….
10. Rainmaker, The (1997) ….
9. Chasing Amy (1997) ….
8. Glory Daze (1996) …. (1995/II)
7. Courage Under Fire (1996)
6. Good Old Boys, The (1995) (TV)
5. Geronimo: An American Legend (1993)
4. School Ties (1992)
3. Rising Son (1990) (TV)
2. Good Mother, The
1. Mystic Pizza