Tom Welling Ég er ekki með Smallville á heilanum, en fyrst að ég var að skrifa um Allison Mack langaði mér svo að skrifa um Tom Welling, sem leikur Clark Kent í smallville á stöð2.

Tom fæddist 26 apríl, 1977. Hann er því miður giftur en ég veit ekkert hver sú heppna er en ég veit að hún heitir Julie og er að ég held óþekkt. Hann fæddist í New York,USA.

Tom var uppgötvaðir þegar hann var 21 árs. Þá var honum bent á það að hann gæti orðið módel (fyrisæta fyrir þá sem eru að reyna að vernda íslenskuna). Eftir að ferðast um allann heiminn ákvað hann að hann ætti frekar að gerast leikari. Hann fékk fyrsta hlutverk sitt í Judging Amy sem voru sýndir á skjá einum en eru núna hættir. Hann lék kærasta Amy og karate kennar dóttur hennar. Persóna hanns átti bara að vera í þremur þáttum en var hækkað upp í sex vegna vinsælda hans. Eftir það fékk hann hlutverkið í Smallville sem Clark Kent. En sá orðrómur hefur verið í gangi að hann hafi neitað hlutverkinu tvisvar áður en hann loksins tók við því.

Nú býr hann í Los Angeles með konuni hans en þau giftust í júlí 2002.
Áhugamál hans eru lestur, körfubollti með vinum og að skokka.

Hann útskrifaðist 1995 út Okemos “High school”(menntaskóla) í Michigan.
Hann á pug hund sem heitir Cook.

Verðlaun/tilnefningar
-Var tilnefndur fyrir besti karlkyns leikari í sjónvarpsþætti 2001 á Saturn Awards.
-Hann var Best male breakout star árið 2002 á Teen chois awards.

Hlutverk:
Smallville. (2001) Clark Kent (Ep 1.1 - )
Undeclared. (2001) Fratt Guy (Ep 1.1)
Special Unit 2. (2001) Male Victim # 1. (Ep 1.6)
Judging Amy (1999) Rob Meltzer (Ep 2.19)
Judging Amy (1999) Rob Meltzer (Ep 2.16)
Judging Amy (1999) Rob Meltzer (Ep 2.15)
Judging Amy (1999) Rob Meltzer (Ep 2.11)
Judging Amy (1999) Rob Meltzer (Ep 2.10)

Quotes:

“You know one of the things about going from modeling to acting is it's so much more fulfilling. With modeling, you get your picture taken, which is great, good for you, you know? But in acting, you're able to reach in and show a little bit more of yourself.”

“I couldn't believe it when they told me I got it. I never really knew what I wanted to do with my life, but somehow I knew I wanted to be that guy who saves the day.”

“I think a combination of good teachers and willingness to learn is helping me polish my acting skills. It's important because I want to make a good contribution to the show and I want to figure out what this business is all about. I'm really lucky in that I have a great cast of performers to learn from.”

baboomio