Orlando Bloom er frægastur fyrir það að leika álfinn Legolas í Lord of the rings myndunum. Hann er núna að leika á móti Johnny Depp í Pirates of the Carribean. Mig langar að skrifa svolítið um hann:


Amennar upplýsingar:

Fæðingardagur: 13. janúar 1977
Fæðingarstaður: Canterburry, Kent, England
Gælunafn: Orli
Hæð: 5'11 (1,78, held ég..)
Kínverskt stjörnumerki: Dreki
Stjörnumerki: steingeit (Held ég)
Systkin: systir, Samantha, tveimur árum eldri.
Leiklistarnám: National Youth Theatre, Guildhall school of music and drama.
Gæludýr: Hundur sem heitir Maude.
Hobbbí: Ljósmyndun, fallhlífastökk, teygjustökk, brimbretti og snjóbretti

Athyglisverðir punktar um Orli:

Hann er hrakfallabálkur að eðlisfari. Hann datt út um glugga og bakbrotnaði, og var sagt að hann myndi aldrei ganga aftur. Tólf dögum seinna labbaði hann út af sjúkrahúsinu. Þegar það var verið að taka upp LOTR datt hann af hestbaki og rifbeinsbrotnaði. Hann hefur líka brotið nefið á sér, báða fótleggina, handlegginn, úlnliðinn, putta og tá, og hauskúpuna þrisvar, en gerir samt öll áhættuatriðin sín sjálfur.
Orlando er grænmetisæta.
Pabbi hans dó þegar hann var fjögurra ára.
Hann heitir eftir aðalhetjunni í bók Virginiu Wolf, ‘Orlando, A biography’
Lærði á brimbretti á meðan verið var að taka upp LOTR á Nýja-Sjálandi.
Ákvað að verða leikari þegar hann fattaði að gaurinn sem leikur Superman er leikari.
Er adrenalín fíkill.
Orli hætti í skóla þegar hann var 16. Hann var lesblindur og átti því í erfiðleikum með að læra.
Hann sótti fyrst um að fá að leika Faramír í LOTR, en var beðinn um að leika Legolas í staðinn.

'Quotes':

“Legolas' moves are smooth and elegant, like a cat…it's very balletic. It's also bloody hard to do without falling over!” -

“Viggo used to call me ‘elf boy’, and I'd call him ‘filthy human’. As an Elf, I never got a scratch on me, never got dirty. And Vig would come out with blood and sweat all over him. And he'd say to me, 'Oh, go manicure your nails.”

"You have to be quite serious about tattoos [because] they're there forever."

Nokkrar myndir sem hann hefur leikið í(Og er að leika í):

Troy(2004)
Calcium Kid, the(2003)
Pirates of the Carribean (2003)
Lord of the rings: return of the king (2003)
Lord of the rings: The Two Towers (2002)
Lord of the Rings: The Fellowship of the rings(2001)
Wilde(1997)
May the wind allways be at your back, the sun upon your face, and the wings of destiny to carry you aloft to dance with the stars!