Kólumbíska söngkonan Shakira er að gera það gott þessa daganna, hér eru nokkrar staðreyndir um hana:

Shakira er yngst af systkinum sínum. Hún á 2 systur og 3 bræður.

Hún heitir í alvörunni Shakira Isabel Mebarak Ripoll. ,,Amma mín hét Isabel og pabbi minn gaf öllum dætrum sínum nafnið, mér finnst það bara ekki virka fyrir mig.” Shakira er ekki kólumbískt nafn heldur arabískt. Pabbi hennar er af arabískum ættum.

Foreldrar Shakiru voru gullsmiðir, en Shakira er samt ekki mikið fyrir glingur. ,,Ég þoli ekki að ganga með skartgripi, mér finnst það mikillátslegt. En auðvitað er það öðruvísi í Kólumbíu af því að ganga fram hjá fólki sem hefur ekki borðað heilu daganna með dýra skartgripi er ónauðsynlegt.”

Shakira segir að ef hún þyrfti einhvern tíman að semja lag um Bandaríkin mynda það heita hnetusmjör og hlaup. ,,Það er snilldarlegasta uppfinning Bandaríkjamanna!”

Aðspurð segir hún um hvort hún hafi einhver gælunöf: ,,Þegar ég var lítil var ég kölluð öllum nöfnum, eins og Cachita í staðinn fyrir Shakira. Nú er ég kölluð Shak, Shak Attack, Shaki, Shakazulu, Shakarita…en bekkjarsystkini mín kölluðu mig líka Enana sem þýðir dvergur því að ég var lang minnst í bekknum.

Sem táninugr tók hún upp tvær plötur en hvorug þeirra gekk vel. Ég vissi að næsta yrði mitt síðasta tækifæri, svo að ég sagði plötufyrirtækinu að ég þyrfti að gera þetta á minn hátt, þau sögðu ókei. Þá fann hún styrkinn sem lagahöfundur og tónskáld og byrjaði að nota ólík hljóð. Sex mánuðum síðar var hún tilbúin og seldist í milljón eintökum. Ekki svo slæmt fyrir 17 ára stelpu. Platan hét Pies Descalzos. Síðar kom út The Remixes, Donde estan los ladrones og MTV unplugged. Svo núna plata Laundry service.

Eins og sumir vita var hún ljóshærð. Blaðamaður spurði hana hvort að henni þætti skemmtilegra að vera ljóska sagði hún: ,,Sega þeir aldrei að ljóskur vinna meira. Alveg síðan ég varð ljóshærð hef ég þurft að vinna meira en nokkurn tíman.
Þórunn ;)