Tara Reid Mér finnst Tara Reid fín leikkona og hefur hún ekki kannski leikið í svo mörgum myndum en hún er líka ekkert svo gömul.
Ef ekki allir vita hver hún er þá hefur hún leikið í American pie 1 og 2 og Josie and the Pussycats ef ég á að nefna dæmi en ég á eftir að sjá Van Wilder með henni en hún hlýtur að vera frábær.
En allavega hér eru myndir sem hún hefur leikið í fyrir þá sem vilja vita það….

The Guest (2003)

Van Wilder (2002)

American Pie 2 (2001)

Josie and the Pussycats (2001)

Just Visiting (2001)

Around the Fire (2000)

Dr. T and the Women (2000)

Urban Legend/Urban Legends: Final Cut (2000)

American Pie (1999)

Body Shots (1999)

Cruel Intentions (1999)

Girl (1999)

Around the Fire (1998)

The Big Lebowski (1998)

Urban Legend (1998)


um hana…


Fæðingardagur:8 nóvember árið 1975

Fæðingarstaður:Wyckoff í New Jersey en hún býr núna í L.A í Kaliforníu.

Systkini:Tara á tvo bræður og eina systur. Einn af bræðrum hennar, Tommy á sitt eigið fyrirtæki svo ég nefni eitthvað hvað systkini hennar gera.

Foreldrar:Foreldrar hennar heita Tom og Donna Reid en þau eru bæði kennarar.


Hvernig varð hún leikari…

Þegar Tara var um fimm eða sex ára fór hún að syngja og dansa á borðum í mollum og þegar hún var sex ára byrjaði hún líka að brjóta sér leið inn í leikferilinn sinn með því að vera í þætti á CBS, Child's Play.
Með sæta brosinu sínu fékk hún að vera í auglýsingum hjá Crayola, Jell-O og McDonald's.
Fyrir ramtíðina fór hún í New York's Professional Children's School sem bekkjarfélagar hennar eru engnir sem við ættum ekki að þekkja,þeir voru t.d. Sarah Michelle Gellar, Jerry O'Connell, MaCualay Culkin, og Ben Taylor.

Vonandi vitið þið núna meira um hana en áður ;)

Kv. Hallat